Svava - 01.10.1898, Side 17
HlN RÉTTA OG HIN RANGA MISS DALTON.
161
eðlilegt J)ó húu þráði frelsið og að komast til vinkonu
móðui' s.innav.
Stundum hafði henni komið til hugar að rista reim-
ar úr rúmfötunum, og síga svo í þo.im úr glugganum
niður á jörð. En Nita gætt.i hennar svo vel, að liún
þorði ckki að reyna það, ekki einu sinni að nóttunni
til. Það, sem fekk henni mestrar undrunar, var það,
hvers vegna Carlos héldi henni í fangelsi, en hún var
jafn nær síðasta daginn og hinn fyrsta, með að ráða þá
gátu.
Loksins tók þó tilviljanin eða náttúran í taumana
tii að hjálpa henni. Allan daginn liafði verið mjög þykt
loft en undir kveldið varð himininn biksvartur, enda
þurfti þá ekki lengi að bíða þrumuveðurs. En þær
þrumur og þær eldingar ; þær voru hart að því óvið-
jafnanlegar.
Nita var ákaflega hrædd við þrumuveður; hún
hnipraði sig niður út í horni og bjngði augu sín við
hverja þrumu til þess að sjá okki eldinguna.
En slíkt var ekki tilfellið með Britu. Þó að hún
væri ekki í sjáífu sér huguð, var hún samt ekkert hrædd
við þrumur. Henni kom tii hugar að nú væri tækifærið
til að flýja, ef það á annað borð væri mögulegt.
líún tók rekkjuvoðirnar rir rúminu, skai pær niður
Svava. III. 4. h.
11