Svava - 01.10.1898, Side 24

Svava - 01.10.1898, Side 24
168 COLDE FELL’S LEYNDARMÁLID. hrífandi söngva; og alt var þetta freisting fyrir lávarð- ínn. En svo kom maf, og þá varð hann að fara, lengur mátti hanu ekki híða. ’Þú munt, elskan mín, bera af öllum konura viðhirð- ina‘, mælti lávarðurinn. ‘Þú munt þar, færa heiður og frægð liinu gamla, göfuga ættarnafni Arden'. Iiúu hefði ekki verið sannur kvenmaður, ef hún ekki hefði glaðst yfir tilhugsuniimi til allrar þeirrar fi-ægðar, sem bíða muudi hennar þar. Hús Ardens lá- varðar í Lundúnum, var eitt af hinum fegurstu skraut- hýsum í horginni. Lávarðurinn hafði iátið endurhæta það samkvæmt nýjustu tízku. Það ýar fyrirmynd lrvað sncrti íþrÖtt og liugvit. ’Þegar viö höfum dvalið hér nokkurn tíma,‘ mælti lávarðurnn, ’þá förum við til Cawes. Það þovp er svo undur kyrlátt og fr.gurt, að nu'r þykir vera einhver lrinn fegursti staður. Þú vorður að sjá aihir míaar oignir; og til Loch Eyne verðum við að fara'. ’Það er noklaið kynlegt að hafa fjögur heimili', sagði hún. ‘Hver staðurinn þykir þér skemtilegastur 1 ‘ 'Ég tek Ardenkastalann fram yfir alla aðra‘, svaraði haiin; ‘og þér fellur hann bezt líka'. ’Það sem þú átt, Leo, það elska ég alt, af því að það tillieyrir þér, en ekki fyrir sitt eigið gildi'.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.