Svava - 01.10.1898, Qupperneq 25
COLDE FELL’S LETXDAEMÁLID.
1G9
^ TJm leið og liann kysti liana, sagði lianu við sjálf.
an sig’, að engin kona væri til eins elskuleg og hans.
Aldrei hafði sézt slíkui búningur; sem sá, er lafði
Arden var klædd í, alsettur dýrustu gimsteinum og dem-
• öntum. Sú fregn ilaug um alla Lundúnahorg, að hin
fagra lafði Ardens lávarðaf mundi taka hlutdeild í hinni
fyrstu stórveizlu, sem haldin yrði í maí. Rumor sagði,
að húu vreri sú elskuverðasta kona, sem á seinni árum
liefði sézt við hirðina.
Biöðin fluttu langar lofræður um hana; lýstu húnÍDgi
* ° _ .
y hehnar, demöntunum sem liún bæri, og sem væru himr
(i fegurstu; fegurð hennar sem ekki ætti sinn jafninga.
Iiún haiði komist í efstu tröppu frægðar og virðingar.
Henni hafði veitzt sá heiður, að kyssa hönd Honnar|Há_
tignar, drotningarinnar.
Og svo virtist, sem allur heimurinn féili að fótum
hennar. Úr öllum átlum streymdu að henni hoimhoð.
A allar dans-samlcomur og stórveizlur var liún boðin.
Ekkert samkvæmi var álitið fullkoin ið nema hún væri
til að taka hlutheild í því; og hvervetna, sem hún ferð-
aðist þyrrptist fólkið að, til að sj á hana. Ef hin faðra frú
Arden lét sjá sig á leikhúsi, þá keptust tilheyrendurnir
meira eftir því, að fá að sjá hana, en að hlustaáþað sem
þar fór fram. Ef hún var í dansveizlu þá störðu alha
augu á liana.