Svava - 01.10.1898, Blaðsíða 27

Svava - 01.10.1898, Blaðsíða 27
CQIjBE FEEL’S LEVNDABMALID. 171 Eoskell ímtnu gjöra fljótt við hann, því hann er lítið hiotinn. Var ekki demantskeðjan keypt hjd þeimt ‘ ’Jú. Ég skyldi fara fyrir þig, Alice, en ég hef lof- að að mæta hjd Captain Tempie'. ’Ég get gjört það sjdlf. Églieflítiðað gjöra í dag. Ég verð að mæta hjd Madame Eliso’ og ætla því að panta Vagninn kl.ll'. En eftir d, hefði hún mdtt iðrast þessa, því nú voru örlaganornirnar að elta liana. ’Þú ættir elskan mín', mælti ldvarðurinn, ‘að v'era heima í dag og heimsækja enga. Ég vil að þú lítir vel út í kvTöld, og verðir hin fegursta kona í hópnum. Þú mdtt ekki þreyta þig, eins ogsvo margar kouur gjöra í fólagslífinu; þær fara frd einum stað til annars og hafa aldrei ró nó frið til að hvíla sig‘. Að keyra til þeirra Messrs Ilunt & Roskell’s og skoða hina fegurstu gimsteina í heimi, það mundi svo sem ekki þreyta hana,j'og að heimsækja Mme Elise, þaðvar heilsudrykkur. Kl. 11 d slaginu kom vagninn, sem dtti að taka htfði Ardon til þcirra Hunt & Eoskoll’s. Vagninn hélt af stað með liina fógru konu. Allir sem komu auga d hana, undruðust fegurð liennar, jd, margir litu öfundsjúkum augum til hinnar gyðju líku konu, sem fjörugjr og sílspikaðir gæðirigar hlupu dfram

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.