Svava - 01.10.1898, Page 28

Svava - 01.10.1898, Page 28
172 COLÐE FELL’S FEYNDARMALin. með í ski'íuitln'mmn vagpi. En öllum var hulið kið n’.yvka,-þvungna ský, sem vai nú að færast nær, og stöð- ugt var að verða myrkará. Alt í einu stöðvaðist vaguinn á þröngu stræti, og nokkur augnablik sat lafði Arden þögul og undraðist yfir hver orsökin væri. Einn af þjónunum sagði henni, að fram undan væri mannþyrpingin svo þótt, að ómögulegt væri að haldaáfram, og að líða mundu 5—6 mínútur þar til hún gæti lialdið áfrarn ferð sinni. Vagnstjórinn spurði hana, hvort hann ætti ekki að snúa við aftur og taka anuað stræti; en frúin svaraði, að það gjörði sér ckkert til, þótt hún yrði að bíða í nokkrar mínútur, veðrið væri svo yndisfegurt, og hún þyrfti ekkert að flýta sér. Slíkt og þetta kemur oft fyrir á strælum í Lundúua- borg. I þessari þyrpingu voru menn, konur og börn, en sjóndepill alls þossa grúa var hiu fagra frú í vagnin- um. En cins og ætíð ú sér stað, var hér saman koinið fóllc af misjöfnum iiokkum; mesti hópur af hörntim og litlum stúlkum, sembáruhörná örnxum sér. Fólk þetta stóð sem þrumulostið, og glápti á liina fögru konu og hið mikla sknvut, sem húu hafði lilaðið utan á sig; en frúin hrosti til þess. Ifétt í þessu kom þar að tnaður, er hvarf inn í

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.