Svava - 01.10.1898, Blaðsíða 30

Svava - 01.10.1898, Blaðsíða 30
174 eolde fell’s leyndarmalid. eöa þrjá.v litlar stúlknr, sem seldu b!óm, koniu aÖ vagn- ínum; og brosftndi keypti frúin öll blámin af þeim. M'iðan þetta fór fram störðu einlægt augu manns- ins tl hana. ’fíg þekki hana þá/, mælti maðurinn við sjálfan sig. ‘Hún hefir þá risið upp frá dauðum ! Ég skyldi hafa þekt hana aftur, þó óg ekki hefðí séð hana fyr, on á degi dómsins. Nú héf ég þekt hana'. Hú færðist mannþyrpingin ögn áfram, svo að vagn- inn gat kornist spölkorn frará. Af tilviljun mœttust augu þeirra, en ekki þekti hún manninn. Hún tók ein- ungis eftir því, að þessi náungi var rauðeygður af vín- nautn og mesti ræfill að öllu útliti, og við þá sjón fór hrollur um liana. ’Það er hún! ‘ sagði hann; ‘þótt enginn þekki hana, þá þekki ég hana. Ég kannast nú við hvern drátt í andlitinu. Augahrýrnar með löngu, dökku hár- unum; litli fagri munnurinn, og drættirnir í kringum hann; hárið hvokkið. — Þeir sögðu að hún vœri dáin; má ske hún hafi sjálf fundið upp á því, og látið það svo berast út. — Hún var ef falleg til að deyja. Slík kona sem Iiestir Blair, deyr ekki. Vagninn hélt nú áfram, en hægt, því mannþyrping- in var enn þá mikil. Hann fylgdi vagninum eftir, þar

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.