Svava - 01.10.1898, Síða 32

Svava - 01.10.1898, Síða 32
176 COLDE FELL’S LEYNDAEMALID. vilja segja mér, livort hin fagra kona, sem gekk inn í söluMðina rétt núna, er kona Arden lávarðar 1 ‘ ’Kona sú var lafði Arden', svaraði þjónninn í hugs- unarleysj. Ánægð og glöð i bragði, yfirgaf lafði Arden gim- steinasalana, en hin skaðlegu augu hins óþekta manns fylgdu henni, á meðan þau gátu eygt hana. Síðan gekk hann inn í ritfangá-sölubúð, og óskaði eftir að fá að sjá vegvísunarhók Lundúnarborgar. i>ar fanu hann það, sem liann þarfnaðist—adressuna : „Lávarður Arden, Arden House, Piccadilly“ XXXVIII. KAPÍTULI. þRUMUFLEYQURINN. \ KDEN lávarður hafði gengið inn til konu sinnar, ti]_ að tala um hinn mikla dansleik, sem nú var liðinn hjá. Hún var þreytt, oghafði ekki borðað morgunverð. ’O, livað þetta er yndis-fagur morgna', sagði hún við þjónustustúlku sína, er brosti með sjálfri sér, því nú var liðið að hádegi. ’Ég er sörgbitinn yfir því, að þú ert þreytt', mælti

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.