Svava - 01.10.1898, Síða 35
OOLDE fell’s leyudarmalid.
|79
’Vortu sæll! •' sagði hún, og kysti aftur andlitið, sem
hún aldrei sá aftur eins ánægjulegt og fagurt.
Fáurn niíuútum síðar kom þjónn með fjölda bréfa til
hennar á silfurfati.
Fju'sta brélið, sem hún braut upp, var frá hertoga-
fninni af Glendoon; or ætlaði að halda grímu-dansleik.
‘Eg heimsæki yður í dag‘, sagði hún í bréfinu, ‘og j)á
skulum við ræða um dansleikinn1.
Lafði Arden lagði bréfið til hliðar með ánægjubrosi.
Hið næsta var frá lafði Helen Gordon, er bað lafði
Arden að taka þátt í bersvæðis-samkomu við Virginía
Water.
’Það fellur mér betur‘, sagði frúin við sjálía sig.
Þriðja bréfið var heimsókuarboð frá Mme Elise.
Fjórða, var tilboð að taka þátt í konunglegu sam-
kvæmi.
Iíið fimta var eiuungis auglýsing frá verzlunarhúsi.
Hún tók í hönd sér sjöfcta bréfið. Eu hversu varð
húu ekki undrandi, er hún veitti því athygli. TJmsIag-
ið var óhreiut, og megnasta tóbaks-óþef lagði afþví.
Tóbaks! Hver vogaði sér að senda henni þvílíkt
bréf ?
Hún opnaði bréfið, og byrjaði að lesa.
11*