Svava - 01.10.1898, Blaðsíða 36

Svava - 01.10.1898, Blaðsíða 36
180 COLDE PELL’S LBTNDAEMÁLID. Brúfið liljóðaði svo,- ’Frú mín Aiden,— éy 'Jsekki yðvr. Ég sá yður í dag á New Bond-strœtinu. Ég voitti yöur stöðugt at- liygli nokkurn tíma og kannaðist þá við yður. Heimur- inn liefir álitið, að þér vænið dánar; en ég veit uxi.að þér eruð þ.xð ekki. Ég hefði þekt yður, livar scni ég liefði hitt yður og í hvaða dularhúningi sem þér iiefðuð klæðst. Það er Jíklegt, að yðar fögru nugu liafi aldrei veitt mér þá atliygli, að þér niunið nú eftir mdr; on ég—þétt ég standi langt fyrir neðan yður—hef dirfst að elska yður. Ejns og sólin, hlinduðu þér mig, með ofbirtu fegurðar vðar, en ég elskaði yður— orj mér er leunnuyt um leynd- tírmál yðar. Þegar ég frétti um yðar ímyndaða andlát, þegar mér var sagt, að þér hefðuð siglt til Ameríku, undir nafninu Annie Malcolm, og að þér liefðuð druknað, þá féll ég í einskonar ómegin. Síðan hefir mér einlægt hrakað; on ég þokki yður, Hestjr Blair —stoltleg, tíguleg og fógur— ég þekki yður! Eghefsvarið, nð við skulurn mœtast augliti til aug- litis, að ég skal taka í liönd yðar. Ég hef svarið þessa, og ég skal halda þann eið. Hestir Blair, ef þér eruð skynsöm kona; þá verðið þér

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.