Svava - 01.10.1898, Síða 39

Svava - 01.10.1898, Síða 39
COLDE FELL’S LEYNDARMALID. 183 bréf-— gegn-sósað af tóbakssvælu og óþef, fiá eins auð- virðilegum stað og ,The Choquer’s Innl Ilvað skvldi sá maður, er byggi á slíkum stað, þekkja til hennart Hún að finna liann! Hún brann af reiði yfir slíkri tilluigsan. Ilún lafðj Arden, liin virta og elskaða eig- inkona hins göfugasta lávarðar á Euglaedi, fara að finna mann, er heima átti á slíkum stað sem ,The Chequer’s Iún, Clerkenvell! ‘ En þó var húu á hans valdi. Hann hafði leyndar- mál hennar í höndum sér, eins og hann hafði líf liennar. Hvað átti hún að gjöra 1 Ilún féll á lmé, lyfti síu- um tárvotu augum til himins, og bað með hjartnæmri bæn. Ilvað átti hún— hvað gat lnín gjört? (Framhajd) Eyðiinörkin Saliara. -----:o:---- j\ /J ENN hafa gjört sér þá hugmynd, að hin víðáttu -L'-*- mikla eyðimörk, Sahara, sem liggur yfir afarmikið landflæmi í norðurhluta S uðurálfu heims, væri einskon

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.