Svava - 01.10.1898, Síða 40
184
EYDIMÖRKIN SAHARA
W' ferlíki; ivppþornaður liafsbotn, sem lægi lægra en yfir-
borð Miðjarðarliafsins. Það er fyrst nú, að nokkrir
frakkneskir vísindamenn. sem ferðast liafa þangað ásaint
liinum fræga austuríska Afríku-fora dr. Oskar Lenz, hafa
sannað hið gagnstæða, að eyðimörkin liggur löluvert
hærra en yfirborð Miðjarðarhafsins. Þar sem hún ligg-
ur lægst, er það 120 nretva yfir Miðjarðarhafið, en meiri
hluti hennar liggur 200 til 250 metra hærra en Mið-
jarðarhafið. Ennfremur neita þeir þeirri kenningu, að
eyðimörkin só uppþornaður hafshotn, því 2>að geti ekki
útt sér stað, að liaf eða vatn, sem sé uppþurkað, leiði í
Ijós þann hafshotn, sem sé eintóm sandauðu.
A mörgum stöðum, sem rannsakaðir hafii verið,
henda ótal merki á það, að eyðimörkin hafi, og þið :t
sög'u-tímabilinu verið bygð, og hafi framleitt íjölbreytt
dýralíf úsamt margbreytilégu jurtaTífi. í einu orði liafi
verjð fjölskrúðugt gróðurríki. Til alls þessa finnast eun
þá merki. De .Bary, sem fyrir löngu ferðaðist þar um,
fann mitt inn í cyðimörkiuni, tjörn, sem auðsjáanlega var
leyfar af uppþornuðu vatnsfalli, og sem krókódílar lifðu í.
Á vorum dögum er alsendis ómögulegt að ferðast
um eyðimörkina nema á úlföldum. En á egyftzkum
fornmenjum finst það hvergi vera úthöggvið, að menu
hafi á úlfóldum ferðast yfir eyðimörkina, hefir því þai'