Svava - 01.10.1898, Síða 41

Svava - 01.10.1898, Síða 41
EYDÍMÖRKIN SAHARA. 185 afleiðandi ekki vei ið þekt á þoira tímum í norðurhluta Suðui'álfu. Þá hefir veiið vani að ferðast á hestbaki yfir Sahara, en seru nú á vorum tíraum væri ósjörning- ur og alveg ómögulegt. Alt hendir því á, að á síðast- liðnum þúsund árum hafi Sahara stórum lmignað, og umbreytst í eina víðáttumikla sandauðn. Að dvelja lítinn tíma í eyðimörkinui, er undir al- mennum kringumstæðum, ekki á nokkurn hátt hvorki óþægilegt né gegvænlegt. Loftið er þar einstaklega hrein t og heiluæmt. Sjúkdómar þekkjast þar ekki, að undanteknum augnasjúkdómum, sem stafa af óhreinlæti. Við margskonar þjáningum, eru heit saudböð ráðlögð. Það er því álitin regluleg skemtun, og jafn framt heilsu- hót, að hvíla sig í hinum hreina, ryklausa kvarz-sandi. Þrátt fyrir hitann og sandhæðirnar, er eyðiraörkin fög- ur; hin feikilega auðn, sem niætir auganu hvcrvetna, liefir eitthvað það við sig, sem er voldugt og háleitt i sjáifu sér; líkast émælanlegum útsæ. Að vera stadd- ui í eyðimörkinni um sólaruppkomu, eða í tunglskyni að næturlagi er töfrandi sjón, og ekki mögulegt að lýsa; ea sem hefir þau áhrif á ferðamanninn, að slík sjón er honum óafmáanleg oudurminning. Þrent er mikilfeng- legt og töfrandi í fegurð sinni: himingnæfandi fjöll, faldandi_ hvítum skauthúningi á hnjúkum sér; liinn ómæl-

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.