Svava - 01.10.1898, Síða 42
186
ÓGŒFU IIIUNGURINN.
anlegi, spegilslétti útsær, og hin víSáttu mikla sancl-
auðn oyðimerkurinnar.
-----o--------
Og’æfu-lir ingur i o n.
----:o:----
OPÁNYEEJAR, sem hjátrúarfullir eru, segja að óham-
^ ingja sú, sem dunið hafi yfir Spánarveldi nú á síð-
ari árum, só að kenna fingurhringi nokkrum, sem á dul-
arfullan liátt hafi voriö valdur að því.
Þessi hringur var fyrrum eign hinnar fögru greifir-
frúar Castiglione. Meðal liiuna mörgu, er hún hafði
töfrað með fegurð sinni, var Alfonse hinn tólfxl af Spáni.
Greifafrúin gekk út frá því sem vísu, að Hans Hátign
mundi fylgja raust síns eigin hjarta, og ganga að eiga sig.
En árið 1878 kvongaðist konungur Mercedes dóttur
hertogans af Montpensiers.
Þá sór greifafrú Castiglione, að hún skyldi láta
koma fram á honum reiði sína og liatur. Eins og Bengerd
drotning, átti þessi fagra greifafrú að liafa haft um hönd
galdralist, og með fjölkyngi sinni komið hefndsinni fram.
Einu sinni sendi liún Alfons konungi dýrindis ópal-
hring. Honum þótti hringurinn fagur, og áleit að greifa-