Svava - 01.10.1898, Page 43

Svava - 01.10.1898, Page 43
ÓGÆFU HRINGURINN. 187 frúin seudi sér liring Jienna í vináttuskyni, og sýndi drotningu sinni hann. Mercedes drotningu leizt svo vel á hringinn, aö hún hað mann sinn, að lofa sér að eiga hann, og leyfði konungur það, ún þess að hann rendi grun í, að hringu- uin fylgdi nokkur ógæfa. En upp frá þeim degi fór að bera á vanheilsu drotningar, og fáum mánuðum síðar andaðist liún, eftir að hafo verið einungis sex máuuði í hjónabandj. En hringurinn, som hafði verið orðinn alt of rúmur á fingri drotningar, er stafaði af veikindum hennar, féll sjálfkrafa af fingrinum þegar liún var liðin. Konungur tók hringinn upp með lotningu og bar hann upp að vöruin sér. Gaf hanu síðan ömmu sinni, Chiistínu drotningu. Eáum mánuðum síðar var hún liðið lík. Töfra-hringurinn var þá gefinn systur Alfons, Maríe del Pilar jirinzessu. Eáum dögum seinna varð liúu al- tekin af einskonar sóttveiki, er eftir nokkra daga hafði dauðann í för með sér. Nú var sagan um töfrahringinti orðin heyrum kunn. Eólkið trúði á töfiar hans, en konungur vildi ekki heyra slíkt nefut. Til að koma í veg fyrir slíkau þvætt-

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.