Svava - 01.10.1898, Page 44

Svava - 01.10.1898, Page 44
T.88 OGÆFU IIKINGURINN. ing, tók kbnungur sjálfur hriuginn og renili lionum á íingur sér. Eftir 24 tíma var hann dauður. Hin rólega, hygna ekkjudrotning Christino, tók iiringinn og œtlaði að iáta liann á íingur sór, en skyld- menni hennar og aðstandendur þrá-oeiadn hana, að gjöra það ekki, svo hún gjörði það þeim til geðs. Drotningin tók þá hringinn og lót hann um liáls- inn á iítilli standniynd af núverandi konungi Spánar, sein stendur í svefnhorbergi hennar. Þar er hringurinn enn, og þjóðin segir, að af hon- um staíi öli ógœfa Spánár, nú á síðari timum. Fyrr en búið só að taka hringinn af myndinni, renni ekki upp liamingjusól Spánar. ----o---- MannijöMi Evropu. ------:o:---- Frakkneskt blað liefir reiknað út, samkvæmt síð- asta manntali, að mannfjöldinn í liinuin evrópisku lönd- um só 380,000,000 (þrjú hundruð og áttatíu mijjónii'), eða 37,000,000 fólksfleiri en 1888. Blaðið gefir eftir- fylgjandi skýrslu um fólksfjölda hvers lands.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.