Svava - 01.10.1898, Blaðsíða 46
190 mannfjoldi evrópu.
Eiíglandi...................................... 126
Þýzkalandi........................................ 97
Sviss............................................. 73
Frakklandi........................................ 72
Austumki.......................................... 69
Spáni............................................. 36
Eússlandi....................................... 20
Fólksfjöldi Rússlands kefir á síðustu 10 árurn auk-
ist um 1,45 af hverju himdraði; í Þýzkalandi 1,15; í
Austurríki og Ungverjalandi 0,96; á Englandi 0,35; á
Ítalíu 0,45; á Frakklandi 0,08. Ef fólksfjöldinn fer þetta
jafnt vaxandi, eftir þessum hlutföllum, verður íbúatala
Rússlands, eftir 100 ár hér frá orðin 228,000,000; Þýzlca-
lands 106,000,000; Austurríkis 79,000,000; Englands 65,-
000,000; Ítalíu 44,000,000 og Frakklands einungis 40,-
000,000. En eftir þessu verður fólksfjöldi Frakklands
eftir 100 ár ekkj ne'mn 1J miljón meiri en hann er nú.
(Scientiíic Americian).
o