Svava - 01.10.1898, Blaðsíða 47

Svava - 01.10.1898, Blaðsíða 47
Þétting gastegunda. *> J\AÐ eru nú liðnir £ hlntar úr 61d, síðan hinn áœgi enski vísindamaður Faraday þétti f fyrsta skifli klór- gas, svo að það varð að vokva. Það var árið 1823, og hann sagði þá jafuframt fyrir, að það mundi smátt ogsmátt hopnast að þétta þannig allar gastegundir. Og sá spá- dómur hefir nú loks ræzt að fullu, því að 10. maí síð- ostl. tókst Euglendíng'num Dewar eftir margar kostnaðar- samar tilraunir að breyta vatnsefninu—hinu síðasta af hinum svonefndu stöðugu (,,permanent“), gastegund- nm— í vökva, svo að nú er björninn unninn eftir 75 ára viðureign, og er því 10. maí 1898 merkisdagur i sögu eðlisfræðinuar.— Fyrir nokkrum árum hepnaðist að breyta aln.ennu andrúmslofti í vökVa í stóruiu stíl. Það er niælt, að hin fyrstu 2 lóð af „rennandi lofti“ er Dervar lókst að framleiða hafi kostað efnaverksmiðju hans hart- Uíef §3,000. En síðan iiafa raenn fundið upp kostnaðar- ">iinri aðferð, og' það er fullyrt, að irið samanþjappaða |°ft, er frainlriðir hreinan, þurrau kulda nálega svo mik 1J1B» er menn óska, muni eftirleiðis verða notað í stærr

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.