Svava - 01.08.1902, Blaðsíða 4

Svava - 01.08.1902, Blaðsíða 4
56 SVÁVA [V, I bjarkar skjólf Hjá bjartri rós; Og þröstur flytur Þar fng-rau söng', Og dúfan situr Þar dægur löng, Og aíeinn fer eg Um aftan-stund, Er söknuð ber eg Og sorg í lund, Um skó'gar-geima Eg geng nm hríð, Og læt mig. dreyma- Um liðna t-íð. Mér sýnist stundum Þú sitja þar, Sem fyrr við undum; Og fjólan var; En ef r skyndi Ég skunda nærr Þú hverfur myndinr Sem mór er k'ær.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.