Svava - 01.08.1902, Blaðsíða 8

Svava - 01.08.1902, Blaðsíða 8
60 S VA VA [TA á þeim gvundvelli, að Ungvci'jaland fengi að halda sjálf- stæði sínu og væri að öllu leyti óháð Austurríki. Fyrir viturlega milligöngu tveg’gja manna, Beust og Franz Deák, kornst friður á rnilli Austurríkis og Ung- verjaland árið 1867, en einlcum átti þá Deák ]par mestan lilut að málnm. Og það ár kom þjóðþing Ungverja aftir sáman í hiuni fornu borg Buda. Þá var Tisza leið- togi mótstöðudoksins. Srnátt og smátt hnignaði fram- lcvæmdarvaldi hinnar nýkjörnu stjórnar, og þegar Franz Deák lézt, var Ungverjaland illa statt. —Þjóðin tortrygði krrinuna, bar ekkert traust til sinnar eigin stjómar, og allir hennar helztu þjóðvinir voru í mótstöðudokk stjórnar innar. Alt virtist benda á, að Ungverjaland fengi ekki reglulogt sjálfsforræði, nemaí gegnum blóðbað sana sinna; en viðslíku ógaði mörgum, því endurminuiugin frá hinui blóðugu styrjöld —er Rússar hlupu Austurríkismöunum til Jijálpar—var þeim enn í fersku minni. Þó versnaði útlitið þegar Andrássy greifi fór frá völdum, sem forsætisráðherra. En þá greip Tisza tækifærið. *Honum duldist ekki, að hug- .sjón lians, um algera sameiningu við Austurríki, var ekki liugsanleg með þessari stefnu; en hanu sá jafnframt, að möguleikarnir voru í höndum þess föðurlandsviaar, sem þjóðin bœri traust til. Þá flutti hann ræðu þá á löggjafarþingi Ungverja, sem gerði hann frægan. Með

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.