Svava - 01.08.1902, Blaðsíða 20

Svava - 01.08.1902, Blaðsíða 20
72- SW VA [V,2. raeð feið þesaa, var að fiuna norðvestur-leiðína; en livað viðvíkjur árangrinum, þá voru sagnir Sebastians svo ó.greinilegar, að á þeim liefir ekkert orðið bygt'. Þegar Kolumbus kemur til sög,unnar,,og finnur hið inilcla vestræna meginland, þá, kemur skrið á rannsóknavr fýknina. Þá eru það ekki lengur einstnkir menn, sem leggja útí tvísýnu rannsóknanna, heldur standa landstjórn- ir að meiru og minna leyti að baki þeim, og styrkja jiær með fjárframlögum. Sömuleiðis fara þá þessar rann- sóknarferðir að hafa m.eiri,vísindalegan blæ á sér, þótt slíkt væri fremur ófullkomið í byrjun Maður að' nafni Gaspar Cörtoreal, portúgiskur aðals- maður,. er dvaldi við liirð Emmanúels konungs, tók sér forð á Iienduv, árið 1500, vestur í höf. Iiann lét út frá Lissabon og rannsakaði fleiri hu.ndruð mílur af strönd- um Labrador. Kæsta ár 'hélt haun aftur á stað.noiður í höf, en í þeirri ferð fórst liann, og liefir aldvei spurst til lians. Menu hafa ímyndað sér, að.hann má sko hafi komist.alt norður að Hudson-sundi. Arið 1524 var rannsóknarleiðangur sendurfrá Frakk- landi, og hét sá Giovanui Yerazzano, er réð fyrir honurn. Hann rannsakaði töluvert. af ströndum Ameríku. Eftir Beim.komu hans var Jacques Cartier sendur á stað.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.