Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2016, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2016, Side 11
Vikublað 21.–23. júní 2016 Fréttir Erlent 11 Árás Hundum er gert að vera árásargjarnir gegn mögulegum veiðiþjófum, en ljúfir gagnvart öðru. Hundarnir fá verðlaun þegar þeir standa sig vel og ljúka verki sem þeim var falið, nema þegar þeir eru að æfa árásir. Það er gert til að reyna að koma í veg fyrir að þeir ráðist á aðra að óþörfu. Mynd EPA Mikil þjálfun Hundarnir þurfa að kunna að pluma sig í öllum aðstæðum. Mynd EPA Veiðiþjófur Hér sést hvernig hundarnir ráðast á mann sem þykist vera veiðiþjófur. Mynd EPA Síga úr þyrlu Hér má sjá þjálfara og hund síga úr þyrlu, en í eftirlitsferð- um gætu þeir félagarnir þurft að gera það og elta svo þjófinn uppi á sex jafnfljótum. Mynd EPA Setti heimsmet í sjósundi Níu ára gamall sundkappi synti til Alcatraz og til baka N íu ára drengur frá Kaliforníu gerði sér lítið fyrir og synti í miklum straumi og kulda frá San Fransisco að Alcatraz- eyjunni – og aftur til baka. Pilturinn, James Savage, setti heimsmet enda yngsti sundmaðurinn sem hefur lagt þetta á sig. Þetta var ekki auð- velt, segir James. Eftir þrjátíu mínútur var hann að því kominn að gefast upp þegar öldugangurinn lamdi hann í fram- an. „Ég hélt fyrst að þetta yrði auð- velt, en þegar ég var komin svolítið áleiðis varð þetta mjög þungt og straumurinn sendi mig út og suður,“ segir James. Faðir hans hafði lofað hon- um 100 dollurum ef hann kláraði og þegar hann taldi að James væri að gefast upp þá bauð hann 200 dollara. Það virkaði, drengurinn lauk sundinu. Það tók hann aðeins tvær klukkustundir en á milli pósta var ein míla og alls voru þetta því tvær mílur, um 3,2 kílómetrar. Þegar hann kom að landi gekk hann beint í faðm móður sinnar. Hún sagði við fjölmiðla á staðnum að drengurinn væri vissulega fífl- djarfur, en að þau, foreldrarnir, væru afar stolt. n James Savage James fékk 200 dollara í verðlaun frá föður sínum. Mynd SkJÁSkot ABC Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að vera skemmtilegur, jákvæður, harðduglegur, samviskusamur, heiðarlegur, ábyrgur, úrlausnamiðaður, hafa áhuga á sölumennsku og markaðsmálum. Laun eru árangurstengd. Góð laun í boði fyrir góðan og duglegan sölumann. Umsóknir sendist á Steinn@dv.is Atvinna í boði á einum skemmtilegasta vinnustað landsins Á markaðsdeild DV er í boði starf fyrir góðan og harðduglegan starfsmann. L E D L Ý S I N G I n n f e l l d L e d l j ó s , u t a n á l y g g j a n d i L e d . LUDVIKSSON EHF - LEDLJÓS www.ledljos.com * www.ledljós.is S; 565 8911 - 867 8911 ludviksson@ludviksson.com LEDLJÓS SPARA ALLT AÐ 80 - 92% ORKU Gæði - ábyrgð og brautryðjendur í betri verðum... V IÐ ERUM ÓDÝRARI EN Þ IG GRUNAR JU-5049-15W Kr. 4.520.- JU-5049-15W Kr. 4.520.- JU-5049-10W Kr. 3.920.- JU-5050- 7 W Kr. 2.157.- JU-5089-20W Kr. 9.360.- JU-5048-10W Kr. 3.520.-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.