Fréttablaðið - 14.06.2017, Side 31

Fréttablaðið - 14.06.2017, Side 31
14. júní 2017 Tónlist Hvað? Tónleikaröð Norræna hússins – Ragnheiður Gröndal Hvenær? 20.00 Hvar? Norræna húsinu Tónleikaröð Norræna hússins inniheldur rjómann af íslenskum djassi og íslenskri þjóðlagatónlist, með smá áhrifum frá latínu- og balkantónlist, sem og góðum gesti frá Svíþjóð. Tónleikaserían einkennist af afbragðs tónlistar- mönnum og spannar allt frá hinu melankólíska og lágstemmda yfir í hið ástríðufulla og stormasama. Í kvöld er það Ragnheiður Grön- dal sem stígur á svið. Miðaverð er 2.000 krónur. Hvað? Olena Simon / Futuregrapher Hvenær? 20.00 Hvar? Húrra, Naustunum Hin franska Olena Simon mun taka lagið á Húrra í kvöld. Ásamt henni er það hinn íslenski teknó- tónlistarmaður Futuregrapher sem mun ríða á vaðið. Hvað? Milkhouse / Sækó Hvenær? 22.00 Hvar? Gauknum, Tryggvagötu Hljómsveitirnar Milkhouse og Sækó spila indí á Gauknum. Hvað? Pierre Tremblay Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Kanadíski tónlistarmaðurinn Pierre Tremblay tekur nokkur lauf- létt lög í Mengi í kvöld. Hvað? DJ Kolka Hvenær? 21.00 Hvar? Prikinu, Bankastræti DJ Kolka leikur nokkur bráð- skemmtileg lög sem munu eflaust gleðja gesti og gangandi. Viðburðir Hvað? Uppbindingar fjölæringa Hvenær? 19.30 Hvar? Grasagarði Reykjavíkur Margar fjölærar plöntur eru hávaxnar og þurfa stuðning þegar líður á vaxtartímann. Í kvöld verð- ur gestum Grasagarðs Reykjavíkur kennt hvenær er best að binda plönturnar upp og uppbindiað- ferðir sýndar. Jóna Valdís Sveins- dóttir, yfirgarðyrkjufræðingur í Grasagarðinum, sér um fræðsluna sem hefst við aðalinngang Grasa- garðsins kl. 19.30. Hvað? BBC World Service – The Arts Hour on Tour Hvenær? 20.00 Hvar? Tjarnarbíó, Tjarnargötu Kynnir kvöldsins, Nikki Bedi frá BBC, tekur á móti þekktum lista- mönnum sem sett hafa stóran svip á íslensku menningarsenuna. Þar á meðal eru stórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson grínistinn Ari Eld- járn, verðlaunarithöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Andri Snær Magnason ásamt því að hljóm- sveitirnar Reykjavíkurdætur og Mammút munu koma fram með lifandi tónlist. Hvað? Dragsýning Hvenær? 20.30 Hvar? Loft, Bankastræti Hin stórkostlega dragdrottning Meth kemur fram á Loft í kvöld ásamt Gógó Starr. Aðgangur ókeypis. Sýningin hefst 20.30. Hvað? Go-Kart á Bíladögum 2017 Hvenær? 13.00 Hvar? Bílaklúbbi Akureyrar Go-Kart keppni er nú orðin hluti af Bíla- dögum á Akureyri og fer keppnin fram í dag. Hvað? Leið- sögn um Norræna húsið Hvenær? 18.00 Hvar? Nor- ræna húsinu Í sumar verð- ur boðið upp á leiðsögn um Nor- ræna húsið, sögu þess, sýningar og arki- tektúrinn. Norræna húsið í Reykjavík er teiknað af finnska arkitektinum Alvar Aalto (1898- 1976). Húsið var opnað 1968 og er menningarstofnun sem rekin er af Norrænu ráðherranefnd- inni. Markmið Norræna hússins er að hlúa að og styrkja menn- ingartengsl milli Íslands og hinna Norðurlandanna. Frá upphafi hefur Norræna húsið markað sér sérstöðu í íslensku menningarlífi, oft með því að hafa frumkvæði að og skipuleggja margvíslega menn- ingarviðburði og sýningar. Leið- sögnin fer fram á ensku og kostar 1000 kr. Hvað? Partí karókí með Þórunni Antoníu og DJ Dóru Hvenær? 22.00 Hvar? Sæta svíninu, Hafnarstræti Það er alltaf standandi stuð á Sæta svíninu þegar þær stöllur Dóra og Þórunn Antonía mæta með karókívélina og góða skapið. Stundum mæta líka ein- hverjir hressir selebbar og taka lagið. Þessi miðvikudagur gæti verið sá sem Laddi mætir og tekur Herra Smæl, hver veit? Hvað? Hvenær? Hvar? Miðvikudagur hvar@frettabladid.is Ragnheiður Gröndal kemur fram á nýrri tónleikaröð Norræna hússins. FRéttablaðið/VilHelm Í Grasagarðinum kennir margra grasa – en í dag verður þar haldið námskeið á uppbindiaðferðum fyrir fjölæringa. FRéttablaðið/GVa ÁLFABAKKA THE MUMMY KL. 5:30 - 8 - 10:20 THE MUMMY VIP KL. 8 WONDER WOMAN 2D KL. 5 - 8 - 10:55 WONDER WOMAN 2D VIP KL. 10:20 BAYWATCH KL. 5:30 - 8 - 10:30 PIRATES 3D KL. 5:15 - 8 - 10:45 PIRATES 2D VIP KL. 5:15 KING ARTHUR 2D KL. 10:45 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 5:15 - 8 THE MUMMY KL. 5:40 - 8 - 10:20 WONDER WOMAN 2D KL. 5 - 7:50 - 10:40 BAYWATCH KL. 5:30 - 8 - 10:30 PIRATES 2D KL. 5 - 7:50 - 10:30 EGILSHÖLL WONDER WOMAN 3D KL. 4:40 - 7:40 - 10:35 BAYWATCH KL. 5:30 - 8 - 10:30 PIRATES 2D KL. 4:45 - 7:30 - 10:15 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI WONDER WOMAN 3D KL. 8 - 10:55 BAYWATCH KL. 5:30 - 8 PIRATES 3D KL. 5:15 PIRATES 2D KL. 10:30 AKUREYRI THE MUMMY KL. 8 WONDER WOMAN 3D KL. 10:20 BAYWATCH KL. 8 PIRATES 2D KL. 10:30 KEFLAVÍK KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU  TOTAL FILM  DIGITAL SPY  TIME OUT N.Y.  L.A. TIMES  EMPIRE  VARIETY  ENTERTAINMENT WEEKLY  USA TODAY  INDIEWIRE  THE WRAP 93% KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU Frábær spennumynd HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Knight Of Cups 17:30 Hidden Figures 17:30 Mýrin 18:00 Everybody Wants Some!! 20:00 Paterson 20:00 Hjartasteinn 20:00 Lion 22:30 The Shack 22:30 Ég man þig 22:30 SÝND KL. 5.40, 10.20 Miðasala og nánari upplýsingar 5% SÝND KL. 5.30SÝND KL. 5.30 ÍSL. TAL SÝND KL. 8 SÝND KL. 8, 10.30SÝND KL. 8, 10.10 ÍSL. TAL m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 19m i ð V i K U D A g U R 1 4 . j ú n í 2 0 1 7 1 4 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 0 4 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 9 -4 1 6 4 1 D 1 9 -4 0 2 8 1 D 1 9 -3 E E C 1 D 1 9 -3 D B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 0 s _ 1 3 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.