Fréttablaðið - 14.06.2017, Side 40

Fréttablaðið - 14.06.2017, Side 40
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Einskis, einskis þarfnastu þegar lófi þess sem þú elskar lýkst um þinn lófa. (Nína Björk Árnadóttir). Ekkert nærir okkur í lífinu eins og það að eiga ástvini og vera bundin ástvinaböndum. Í góðu hjónabandi verða þræðirnir oft svo djúpir og þéttir að fólk upplifir sig sem eitt. Ég hitti konu um daginn sem hafði nýlega misst eiginmann sinn. Þau höfðu byrjað saman á unglingsárunum og átt rúmlega 40 ára samleið þegar hann féll frá. Hún sagði við mig: „Stundum líður mér eins og ungabarni. Líkt og ég sé nýlega fædd og þurfi að læra allt upp á nýtt. Ég man varla eftir mér einni og nú þarf ég að hugsa allt lífið að nýju án hans.“ Mér þótti þetta afar djúp og einlæg lýsing. Margir sem missa makann sinn þurfa að rifja sjálfa sig upp sem einstaklinga; Hvernig gerði ég hlutina áður en við rugluðum saman reytum? Það er stundum svo sárt að vera manneskja. En ég minni sjálfa mig og þau sem ég ræði við í sorg oft á orð Sigurðar Nordal heimspekings sem sagði eitt sinn: „Sá sem vildi losna við alla sorg og söknuð, yrði að kaupa það því dýra verði að elska ekkert í heiminum.“ Ekkert okkar vildi vera án ástar og við vitum að allt sem við elskum í raun og veru er óbætanlegt og allt sem við gætum hugsað okkur að væri bætanlegt höfum við aldrei elskað í raun og sann. Sumum finnst fáránlegt þegar sagt er að ástin sigri allt. Þó vitum við þegar við hefjum ástartengsl, hvort sem það er með maka eða við það að eignast börn, að engin tengsl vara að eilífu í þessum heimi. En við tökum samt sjensinn! Sem sýnir okkur einmitt að ástin sigrar allt. Og ég trúi því að ástin sé það eina sem við tökum með okkur áfram inn í eilífðina. Það er þess virði að elska Jónu Hrannar Bolladóttur BAkþAnkAR Bæjarhraun 14, sími 560 2000 / gaman.is / gaman@gaman.is ÁFRAM ÍSLAND Í FINNLANDI! Innifalið í verði er flug, skattar, 20 kg taska, handfarangur (42x32x25cm), akstur til og frá flugvelli og gisting í 3 nætur með morgunverði. Hægt er að bæta við miða á fótbolta- og /eða körfuboltaleikina. Hótel Arthur *** Verð miðað við 4 saman í herbergi 91.800 kr. Verð miðað við 2 saman í herbergi 99.800 kr. Verð frá: Verð frá: Radisson Blu Royal **** Verð miðað við 2 saman í herbergi 109.900 kr.Verð frá: * ** * GAMAN FERÐIR BJÓÐA UPP Á ÞRIGGJA NÁTTA FERÐ TIL FINNLANDS 1.-4. SEPTEMBER EN ÞÁ BÝÐST JAFNFRAMT EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ FYLGJAST MEÐ TVEIMUR ÍSLENSKUM LANDSLIÐUM SPILA Í EINNI OG SÖMU FERÐINNI. KARLALANDSLIÐ ÍSLANDS Í FÓTBOLTA OG KÖRFUBOLTA ETJA BÆÐI KAPPI Í FINNLANDI, FÓTBOLTALANDSLIÐIÐ Í UNDANKEPPNI HM OG KÖRFUBOLTALANDSLIÐIÐ Í ÚRSLITUM EUROBASKET. EINSTAKT TÆKIFÆRI OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA 365.is . 1 4 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 0 4 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 9 -2 D A 4 1 D 1 9 -2 C 6 8 1 D 1 9 -2 B 2 C 1 D 1 9 -2 9 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 0 s _ 1 3 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.