Norðurslóð - 24.07.2008, Blaðsíða 5
Norðurslóð - 5
SlYSflVflRNAFÉlftGID
LRNDSBJÖRG
Kvennaþing
Slysavarnafélagsins
Landsbjargar 2008
Hið árlega Kvennaþing Slysavarnafélagsins
Landsbiargar verður haldið í Vestmannaeyjum dagana 12.-14.
september nk.
Aðalviðfangsefni kvennaþingsins í ár verður
staða kvenna innan slysavarnadeilda Slysavarnafélagsins
Landsbjargar.
Fyrirlesari og stjórnandi Guðrún Högnadóttir.
Einnig verða rædd önnur málefni sem snúa að starfi
kvennadeilda Slysavarnafélagsins Landsbjargar;
Fjáraflanir
Slysavarnir barna
Umferðarmál
Ferðamennska
Aldraöir
Starfsemi og fræðsla deilda
Farið verður í skoðunarferð um Vestmannaeyjar og ýmislegt
gert sértil gamans.
Dagskrá
www.123.is
er að finna inni á vefsíðunni http://
i sima
Nánari upplýsingar og skráning hjá Margréti Laxdal
8921329 fyrir 1. ágúst nk.
Stjórnin.
Áskriftarsíminn 466 1300
Sparisjóðurinn
Uppsetning sparkvallar á Dalvík 2005.
Nýtt gler og utanhússmálning Dalvíkurkirkju.
Styrktaraðili Flskldagsins mikla.
iiA
DALVIKURBYGGÐ
ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ
DALVÍKURBYGGÐAR
Útboð
Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í að byggja íþróttamiðstöð við hlið Sundlaugar
Dalvíkur. íþróttamiðstöðin og Sundlaugin verða með sameiginlegan forsal og einnig
verður tengibygging við kjallara sundlaugarbyggingarinnar. Verktaki skal framkvæma
jarðvinnu, steypa upp húsið, innrétta, ganga frá utan húss sem innan og fullgera húsið
samkvæmt útboðsgögnum. Verkið nær til endurbóta á þeim hluta af lóðinni sem er
næst íþróttamiðstöðinni ásamt breytingum á bílastæðum. Ekki er innifalið í verkinu laus
búnaður í íþróttasal.
Helstu stærðir:
íþróttamiðstöð og búningsaðstaða:
Afgreiðsla og þreksalur:
Samtals:
Lóðarframkvæmdir:
1.686.9 m2
307.9 m2
1994,8 m2
7700 m2
Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Dalvíkurbyggðar, Ráðhúsinu Dalvík, og hjá
AVH ehf arkitektúr-verkfræði-hönnun, Kaupangi, Mýrarvegi, Akureyri frá og með
miðvikudeginum 9. júlí 2008.
Útboðsgögn eru á geisladiski og kosta kr. 5.000.-.
Tilboð verða opnuð í bæjarstjórnarsal Dalvíkurbyggðar á 3. hæð í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 29. júlí 2008 kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Bæjartæknifræðingur Dalvíkurbyggðar
Víðtækur stuðningur við iþrótta- og æskulýðsstart.
ifespsv
Sparisjóður Svarfdæla
Dalvík
DALVÍKURBYGGÐ
Tilkynning um breytingará innheimtufyrirkomulagi
Dalvíkurbyggðar.
Dalvíkurbyggð hefur tekið upp samstarf við intrum á ísiandi um innheimtu gjalda
sveitarfélagsins sem ekki greiðast á réttum tíma eins og gert hefur verið vegna ógreiddra
hitaveitukrafna í nokkurn tíma. Markmið sveitarfélagsins með samstarfinu við Intrum er að tryggja
jafnræði meðal íbúa sveitarfélagsins, halda kostnaði vegna innheimtu vanskilakrafna í lágmarki og tryggja
hagkvæmni í rekstri.
Innheimta Intrum hefst u.þ.b. 15 dögum eftireindaga kröfunnar.
Það er von okkar að íbúar sveitarfélagsins og aðrir viðskiptavinir sýni þessum breytingum skilning og geti
alfarið komist hjá vanskilum.
Svanfríður Inga Jónasdóttir
Bæjarstjóri.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát og útför
ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og
langömmu
Önnu Jóhannesdóttur, Hóli við Dalvík
Guð blessi ykkur öll.
Jóhannes Markússon
Svanhildur Karlsdótti, Hallgrímur Tómasson
Sigurbjörg Karlsdóttir, Friðrik Þórarinsson
Þorleifur Karlsson, Sigurbjörg Einarsdóttir
ömmubörn og langömmubörn