Norðurslóð - 24.01.2013, Blaðsíða 5

Norðurslóð - 24.01.2013, Blaðsíða 5
5 - Norðurslóð Jólaþrautir Noröurslóöar Lausnir Ljóðagetraun: 1. Hver slær silfri á voga? Sól. Jón Sigurðsson. 2. Hvenær leitar minn hugur á foma slóö? Þegar strengirnir túlka mitt litla ljóö. Skafti Sigþórsson. 3. Hvað vaföi sér heiminn að hjarta? Sumarið /Sólskinió. Tómas Gnómundsson. 4. Hver er engu öðm ltk? Þessi æskurómantík. Jónfrá Ljárskógum. 5. Hvers minnist eg ótal sinnum? Er þín augu litu töfrandi á mig. Loftur Guómundsson. 6. Hver léku sér ljúft við litla tjöm? Lítil börn.GylfiÆgisson. 7. Hvað liftr ennþá í minningu minni? Sú mynd úr Atlavík. Kristján frá Djúpalœk. 8. Hverjar syngja um ástir með ljúfum hreim? Senjóríturnar suöur á Spáni. Sigurður Þórarinsson. 9. Hver kroppar gras hjá grænni tóft? Gimbill unt ljósa sumarnótt. Böðvar Guðmundsson. 10. Hvað heft eg móðgað margfaldlega? Mildi þína guödómlcga. Hallgrímur Pétursson. 11. Hvað tekur mig með töfrum? Hin tunglskinsbjarta nótt. Stefán frá Hvitadal. 12. Hver losar blund á mosasæng ? Lítill fugl á laufgum teigi. Örn Arnarson. 13. Hverbíðureinnábrúnumjakka? Ungur maöur, hjábjörkunum viðHljómskálann. Jónas Arnason. 14. Hvað tíndum við á íjalli? Blóm í liárri hlíð . Jónas Hallgrimsson. 15. Hvað yljar köldu hjarta?Hvcr endurntinning. Einar Sœmundsson 16. Hver er innsta þrá í óskahöllum? Að geta vafið vorylnunt að hjarta þínu. Friðrik Hansen. 17. Hver læðist til mín dag og nótt? Sú ljúfa minning. Halla Eyjólfsdóttir 18. Hvenær skín himneskt ljós í hjarta mér? I hvert sinn er eg græt. Kristján Jónsson. 19. Hvar er sungið á silfurstrengi? Á hamrinum háa. Davíð Stefánsson . 20. Hvað minnir á fjallavötnin fagurblá? Bláu augum þín. Ólafur Gaukur . 21. Hverjir vaka í blásölum himins? Englar smáir með bros á brá. Guðmundur Guðmundsson. 22. Hver hringar hreykinn makka? Fákurinn/ Léttir. Hannes Hafstein. 23. Hvar blunda raddir náttúrunnar? I sjálfs þíns brjósti. Grímur Thomsen. 24. Hvar vakir eilíft auga þitt? Ofar timans straumi. Jóhannes úrKötlum. 25. Hvar stóð hið fríða fljóð? Við græna kofann, hjá lygnri móðu. HalldórLaxness. Bókmenntagetraun 1. 365 dagar hins malandi húsdýrs -Ar kattarins 2. Ljóri í sólarátt. - Suðurglugginn 3. Bardagaíþróttamaðurinn - Boxarinn 4. Jaðar veraldar. - Endimörk heimsins 5. Sú sem ekki fellur undir regluna. - Undantekningin 6. Svefntími höfuðborgar. - Reykjavikur- nœtur 7. Boli, ftnngálkn, dreki og risi. - Landvœttir 8. Án þess að hafa á því nokkra stjóm. -Ósjálfrátt 9. Listamaður orðsins. - Skáld 10. Hoppa. - Stekk 11. Skrauthýsi óútskýrðra iýrirbæra .- Töfrahöllin 12. Frónskir þjóðhöfðingjar - Islenskir kóngar Kvikmyndagetraun 1. Austin Powers, Intemational Man of Mystery. 2. Batman, The dark knight rises. 3. Pirates of the caribbean. 4. The Big Lebowski. 5. Twilight New Moon. ó.Casablanca. 7.Gladiator. 8.1ndiana Jones and the Tempel of Doom. 9. V for Vendetta. 10. Psycho Krossgáta Bráðum koma bílajól bömin fá í skóinn þungavinnutæki og tól til að moka snjóinn. Sparisjóður Svarfdæla hefur verið starfræktur og þjónaö sínum viðskiptavinum í 127 ár samfleytt. Við leggjum áherslu á að veita persónulega þjónustu. Bjóðum viðskiptavini okkar hjartanlega velkomna og leitumst við að aðstoða eftir bestu getu. * ^SPARISJOÐURINN Dalvík Þjóðsagnagetraunin 1. ...Hvíldu þig, hvíldergóð -Kölski við bónda - Hvíldu þig, hvíld er góð. 2. ...Varaóu þig Valnastakkur. Fallinn er hann Fjögramaki -Einn hellismanna - Hellismannasaga 3. ...Aldrei hef ég séð svo langan staut i svo lítilli giýtu -Umskiptingurinn - Átján barna faðir í Álfheimum. 4. .. .Fögurþykir mér liöndþin snör mín snarpa og dillidó - Nátttröllíð - Nátttröllið. 5. ... Ysa varþað heillin - Kerlingin -Ysa var það heillin. 6. ...Sérðu ekki hvítan blett i hnakka mínum Garún Garím - Djákninn á Myrká - Djákninn á Myrká. 7. .. .Mér er um og ó. A sjö börn i landi og sjö í sjó - selkonan - Selshamurinn. 8.. ..Eg skal Ijáþér duluna mina að dansa í að dansa i - Utburðurinn - Móðir mín í kvi, kví. 9.. ..Þegiðu karl. Það skriplaði á skötu. Scra Hálfdán á Felli - Málmeyjarkonan. 10.. ..Faðir vor kallar kútinn - Gísli, Eiríkur og Helgi -Saga af Bakkabræðrum 11 ....Syngisyngisvanir minir - Tröllskessurnar - Sagan af Hlina kóngssyni. 12. ...Ríðum og riðum, Það rökkvar íhlíðum - Álfur í álfareiöinni í - Tungustapi. Myndagáta Veitti stundum stillu og arð stundum skæðaveður Hjörtur Amórsson Lausamjöll um Lambárskarð lágfætt tófa veður. Davíö Hjálmar Haraldsson Fyrst heimsendimum frestað varð fólk hér áfram dvelur. Snjólaug Ósk Aðalsteinsdóttir Heyfeng engan hef í arð. „Hið nýja“ geft betri veður. Gunnhildur Gylfadóttir Vinningshafar Þessi gáta er lítið Ijóð /sein leitt er við að glíma/og getur tekið tima. Undarleg er íslensk þjóð / endalaust að rinta /og i Ijóðstafi að lima. Ljóöagetraun Guöný Ólafsdóttir, Ásvegi 1, Dalvík Bókmenntagetraun Gróta Krislín Hilmarsdóttir, Og botnaðu nú Undarleg er íslensk þjóð eftir hrun og kreppu(r) Stekkjartúni 18, Akureyri Þjóðsagnaþraut Óttar Einarsson, Klausturhvammi 13, Safnar hún af miklum móð mat í sínar skreppur Metur hún sinn menntasjóð Mikils hér á Norðurslóð Hafnarfirði. Kvikmyndagetraun Brynjar Öm Baldvinsson, Víkurgili 9, Akureyri Myndagáta Halla Björk Þorláksdóttir, Laugalandi Leitar hún í sagnasjóð sækir fram af íturmóð. Þelamörk Krossgáta Hafsteinn Pálsson, Miðkoti, Dalvík Hjörtur Amórsson Akureyri lætur eins og lystug fljóð laus við hægðateppu. Davíð Hjálmar Haraldsson Akureyri Héldur fast í gildin góð, guðs og andans skreppu. Feta nokkrir nýja slóð í Noregi þeirra heppnu. Semur bækur, semur ljóð syngur, dansar, drekkur. Snjólaug Ósk Aðalsteinsdóttir Áfram fer í miklum móð til útlanda í „skreppu". Gunnhildur Gylfadóttir Bráðiim koma kosningar. Kœtast allir lýðir Ef konur fá sinn frama þar. Fljóð hvem þingsal prýðir og búast við að breytingar bæti hag um síðir Hjörtur Amórsson Akureyri hafi lifnað hér og þar holtablóm og viðir. Davíð Hjálmar Haraldsson Akureyri Fjölmargar verða fylkingar, er fólkið kýs og hlýðir Snjólaug Ósk Aðalsteinsdóttir Vinningshafar fá send bókaverðlaun. Norðurslóð þákkar öllum þáttakendum Bakhjarladálkurinn Þessir styrkja útgáfu Norðurslóðar Dalvíkurbycgð Vélvirki ehf. Hveragerði í eitt ár Til leigu nýtt einbýlishús á einni hæð í Hveragerði fullbúið húsgögnum. Leigutími ca 1 ár. Þægilegt fyrir hjón á plús- aldri. Nýja árið gengur i garð en gamia árið kveður. Guðbjörg Lárusdóttir S:6925405

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.