Kiwanisfréttir - 01.05.1969, Blaðsíða 4

Kiwanisfréttir - 01.05.1969, Blaðsíða 4
Asgeir Asgeirsson, fyrrv. forseti Islands, talaði um forsetaembættið. Forseti þakkaði. Þá hafa margir félagar tekið þátt í undirbúningi Miðnætur sólardraumsins. Júlíus Pálsson tekinn inn, barnaskemmtun haldin, og Páll H Pálsson kom í sjónvarpinu, það er innyflin voru sýnd I nýja myndsegulbands tækinu, sem við gáfum. A síðasta fundi mátaði Tómas Karlsson stjórnina með því að spyrja, hvað væru andleg verðmæti, og spunnust frá því mjög athyglis verðar umrasður, sem halda á áfram á næsta félagsmálafundi 14. maí. Það eru allir sammála um ágæti hugvekju í upphafi funda og er það orðinn fastur lið ur hjá okkur, og ætla ég að enda þetta bréf með einni slíkri, sem þó mætti frekar kalla veltu... en ég er að velta því fyrir mér, hvort þeir, sem fara á hausinn hér á Islandi, snúi rétt í Suður-Afríku. Með Kiwaniskveðju, Kiddi í Kötlu P. S. Hörður Jóhannesson á að geta sýnt þér Kiwaniskveðjuna. TAKIÐ EFTIRl Py Með tilliti til hins slæma efnahagsástands hér á landi.og til að tryggja nægilega góða þátttöku íslenzkra Kiwanisfélaga og eiginkvenna þeirra í Evrópuþingi Kiwanis, sem haldið verður í Reykjavík dagana 13.-15.júní £ sumar, var ákveðið að gefa ísl. þátttakendunum kost á þátttöku í þeim liðum,sem þeir helzt kjósa, og fjárhagur þeirra leyfir, ogergjaldið fyrir hvern lið sem hér segir: Þátttökugjald pr. mann: kr. 200.00 Gestamóttaka föstudagskvöld: — 600.00 hádegisverour iaugaraag: — 250.00 Lokahðf sunnudagskvöld: — 1.200.00 1 gestamðttökunni eru innifaldar veitingar, cock- tailar og kalt borð, og í lokahófinu er innifalinn cocktail, matur, borðvín og skemmtiatriði. Við hvetjum alla Kiwanisfélaga og eiginkonur þeirra til þátttöku £ þinginu, og leggjum við mikla áherzlu á að þátttökutilkynningarnar berist sem fyrst, þv£ að nauðsynlegt eraðvita tfmanlega um fjölda þátttakenda. Að lokum skal það tekið fram, að eiginkonur Kiwanisfélaga þurfa ekki að greiða þátttökugjald (Sjá fyrsta lið), en aftur á móti verða allir Kiwanis félagar, sem þátt taka f þinginu, að greiða það. HAPPDRÆTTI HÁSKOLANS Fimmtudaginn 13. marz s.l. var stofnaður £ Reykjavfk klúbbur eiginkvenna Kiwanisfélaga £ Reykjavfk. Hlaut hann nafnið SINAWIK. Auk þess að stuðlaað aukinni fræðslu félaganna á ýmsum þjóðfélagsmálum, er snerta hagsmuni kvenna, er tilgangurinn einnig að skapa kynningu meðal kvennanna innbyrðis,svo og vera Kiwanisklúbbunum £ Reykjavfk til aðstoðar f starfi þeirra, eftir þvf sem tök eru á. Fyrstu stjórn klúbbsins skipa þessar konur: Katrfn Hall, formaður, Þorbjörg Björnsdóttir, varaformaður, Bryndfs Guðmundsdóttir, gjaldkeri, Guðrún Sigurðardóttir, ritari, Herdfs Hinriksdóttir, Guðrún Hjaltested og ölaffa Foged, meðstjórnendur. Næsta blað kemur (að öllu forfallalausu) út £ júnf. Fréttaritarar blaðsifts eru beðnir að senda efni og fréttir úr starfi hvers klúbbs fyrir 15. júnf til öskars Lilliendahl, pósthólf 368, Reykjavfk. R ■ t t •

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.