Morgunblaðið - 20.01.2017, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.01.2017, Blaðsíða 16
ÍS LE N SK A SI A. IS SF G 58 01 9 01 /1 2 - Lj ós m yn di r: H ar i islenskt.is VERÐI ÞÉR AÐ GÓÐU Bræðurnir Guðni og Grétar rækta gulrófur í Þórisholti í Mýrdal. Forfeður þeirra hófu þar búskap árið 1842 og þeir eru því sjötti ættliður bænda á jörðinni. Þeir bræður sinna búskapnum en eiginkonur þeirra, Halla og Sædís Íva, vinna báðar utan heimilis. Rófurnar eru teknar upp í september og október. Þá fara þær í kæligeymslur af fullkomnustu gerð sem halda þeim fyrsta flokks allt árið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.