Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.02.2006, Síða 10

Víkurfréttir - 23.02.2006, Síða 10
• Heimildaöflun • Fræðslu- og kennslumyndagerð • Sjónvarpsauglýsingar • Kynningarmyndbönd • Þáttagerð • Vefsjónvarp • ... og margt fleira! ... ekki bara fréttir! Nýjasta tæknifi'á Sony við kvikmyndatöku með Digital Higb Defination tökuvél, öflugasta klippitölva landsinsfrá Apple og statfsfólk með áralanga reynslu í vimm fyrir sjónvarp og í markaðsmálum. - Hvað getum við gertjyrirþig? Víkurfréttir - kvikmyndagerð irniiilarvcgi 2 > • 260 Reykjuneshc • sivti 42 / 0000 • pkct@vf.is á H-Punktinum í Keflavík Idol-stemmning var alls- ráðandi á H-punktinum við Hafnargötu sl. föstu- dag, þegar Suðurnesjamenn fylltu staðinn og fylgdust með keppninni. Stemmninguna mátti fanga langt út á götu og forvitnin varð til þess að á skammri stundu var ljómynd- ari VF kominn í fang fagurra meyja og sveina sem fylgdust spennt með beinni útsendingu frá Smáralindinni í Kópavogi þar sem 9 þátttakendur voru eftir í hinni vinsælu Idol- stjörnuleit Stöðvar 2. Þeir sem kepptu voru: Nana, Al- exander, Ragnheiður Sara, Ingó, Eiríkur, Ina, Elva Björk, Snorri og Bríet Sunna. Það mun hafa verið veitinga- húsið Jia Jia, í samvinnu við Carlsberg, sem stóð fyrir þess- ari uppákomu á H-punktinum, enda hefur spennan í Stjörnu- Ieitinni aldrei verið meiri og keppnin aldrei jafnari en nú. Sagt er að skemmtistaðir á Sel- fossi, Egilsstöðum og reyndar um allt land taki vel við sér í fyrra fallinu á hverjum föstudegi af þessu tilefni. Ljósmyndarinn gat ekki látið hjá líða að smella nokkrum myndum af áhangendum kepp- enda. Myndirnar tala því máli sem tala þarf. Nú er bara að halda áfram að fylgjast með Idol Stjörnuleitinni og senda góða strauma og jafnvel eitt og eitt SMS í símakosningunni. 10 IVIKURFRÉTTIR : 8.T0LUBIA0 : 27ÁRGANGUR VÍKURFRÉTTIR A NETiNU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.