Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.02.2006, Síða 26

Víkurfréttir - 23.02.2006, Síða 26
IÞROTTIRIBOÐI LANDSBANKANS Getraunaseðill vikunnar Áfangar HITAVEITA SUÐURNESJAHF Þorgrímur og félagar hans í HS vinna margir saman að seðlinum, en hann segir að samstarfið gangi yfirleitt vel. Hjördís Björk skilaði inn seðlinum fyrir Áfanga og þeir spáðu Arsenal auðvitað sigri, enda hennar menn. 1. Blackburn - Arsenal 2 x 2 2. Chelsea - Portsmouth 1 1 3. Charlton - Aston Villa 1 2 1 X 4. Birmingham - Sunderland 1 1 5. Newcastle - Everton 1 1x2 6. Reading - Preston 1 1 7. Watford - Cardiff 1 1 8. Sheff Utd - QPR 1 1 9. Ipswich - Leicester 1 X 1 10. Hull - Wolves X 2 X 2 1 l.Derby - Plymouth 1 x2 X 12. Stoke - Millwall 1 2 1 13. Southampton - Sheff Wed 1 1 X Sjúkraþjálfun Suðurnesja og SpKef voru hástökkvarar með 11 rétta í 7. leikviku og unnu sína mótherja en Stuðlaberg heldur fyrsta sætinu með 10 stig. AÐALFUNDUR KEFLAVÍK íþrótta- og ungmennafélag heldur aðalfund sinn 27. febrúar kl. 20:00 í félagsheimili sínu að Hringbraut 108 venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir. Aðalstjórn KEFLAVÍKUR íþróttahúsið Njarðvík Sunnudaginn 26. febrúar kl. 19:15 UMFN - MíMm SM ittfll VjT? Frítt inn Þóhallur Guðmundsson miðill verður með skyggnilýsingarfund, sunnudaginn 26. febrúar kl.20:30 í húsi félagsins að Víkurbraut 13 í Keflavík. Húsið opnar kl.20:00. Aðgangseyrir kr.1000,- Stjórnin. Regína og Andrés | sigruðu á púttmóti | Regína Guðmundsdóttir og I Andrés Þorsteinsson sigruðu I á púttmóti sem haldið var í Röstinni á dögunum. | Hitaveita Suðurnesja gaf | verðlaunin á mótinu. 3. flokkur GRV íslandsmeistarar GRV hampaði íslandsmeistaratitlinum í innanhússknatt- spyrnu urn s.l. helgi í 3. flokki kvenna en GRV lék til úr- slita við Breiðablik og sigraði 4-0 í þeirri viðureign. Mótið fór fram í Austurbergi í Reykjavík. Sannarlega glæsilegur ár- angur hjá GRV en 4. flokkur kvenna hafnaði í 7. sæti á mótinu og var leikið i Mosfellsbæ. 5. flokkur drengja hjá R/V hafnaði í 6. sæti á íslandsmótinu þar sem leikið var á heimavelli Fylkis í Árbænum. Lilja og Gunnar Örn stigahæst á Gullmóti KR Það er óhætt að segja að árangur sundmanna ÍRB á Gullmóti KR síð- ustu helgi hafi verið upp og ofan. Yngri sundmenn voru að standa sig prýðilega þar sem þau Gunnar Örn Arnarson, Soffía Klemenzdóttir, María Halldórs- dóttir, Lilja Ingimarsdóttir og Salóme Rós Guðmundsdóttir sigruðu í einni grein eða fleirum. Þessir sundmenn eru allir að keppa í flokkum 12 ára og yngri og 13 - 14 ára. Þau Gunnar Örn og Lilja sigruðu í stigakeppni einstaklinga í drengja- og meyja- flokki og Soffía Klemenzdóttir hafnaði í öðru sæti í stigakeppni telpna. Það var hins vegar nán- ast undantekning ef að gullverð- laun í flokki 15 ára og eldri höfnuðu hjá íslenskum þátttak- endum. Sterkir erlendir þátttak- endur frá Svíþjóð, Danmörku og Skotlandi sáu um að hirða flest gullverðlaunin. ÍRB hafn- aði aldrei þessu vant í öðru sæti í stigakeppni liða, það var þó ekki íslenskt sundlið sem sá um að titillinn hafnaði ekki í Reykja- nesbæ, heldur hið firnasterka skoska sundlið Warrender sem kemur frá Edinbourgh. ÍRB var með rétt rúmlega helmingi fleiri stig en næsta íslenska lið. -eftir Örn Steinar Marinósson Líkamsrækt er fyrir alla íkamsræktarstöðvar geta verið frekar fráhrindandi staðir með öllum sínunt tækjum og tólum til að puða í og hvert og eitt þeirra getur gengið frá manni. Þarna inni er einnig fullt af glæsilegu fólki flottir strákar og stelpur sem líta út eins og Brad Pitt og Jennifer Aniston og síðast en ekki síst taka við massaðir einkaþjálfarar sem öskra á viðskiptavini sína í þeim augljósa tilgangi að hvetja þá til dáða. Þegar allt þetta blasir við hugsar maður „þetta er ekki staður fyrir mig.“ En raunveruleikinn er allur annar því inni á þessum stöðvum eru fullt af venjulegu fólki af öllum stærðum og gerðum sem eiga það eitt sameiginlegt að vera að reyna að koma sér í form og eru einkaþjálfararnir til þess að hjálpa fólki að ná hámarksárangri. Til að gei a æfing- arnar bærilegar eru koniinn sjónvörp fvrir framan brennslutækin þannig að hægt er að horfa á ýmsa þætti eins og Nágranna eða OC á sama tínia og maður puðar og brennir fitu. I starfi ntínu sem einkaþjálfari hef ég horft upp á sania fólkið koma og æfa samviskusam- lega með góðum árangri ár eftir ár og oft hefur myndast góður vinskapur meðal þessa fólks. Öfugt við ofan talda hópa eru það þeir sem kjósa helst að hafa það náðugt, liggja í sóf- anuni og horfa á sjónvarpið og nasla eitthvað gott. Þetta getur gengið í einhvern tíma en að því kemur að fylgikvillarnir koma í Ijós þ.e. aukakílóin hrannast upp, úhaldið bregst og í versta tilfelli getur slíkur lifnaður endað með kransæðarstíflu. Þegar svona er komið fyrir þá veltir t'ólk fyrir sér af hverju það hafi ekki gripið í taumana fyrr. At' hverju þarf alltaf að vera mála sig út í horn. Það er nauðsynlegt að gera sér grein fyrir því að líkaminn verður ekki ungur að eilífu og það þarf því að hugsa aðeins lengra en til dagsins í dag því lífið er ekki bara á milli tvítugs og þrítugs því það nær einnig til þeirra sent eru milli fertugs og sjötugs eða eldri. Það er svolítið kaldhæðnislegt að vera að borga í lífeyrissjóði til að nota þegar aldurinn fær- ist yfir en hafa svo ekki heilsu til að njóta þess þegar sá tími keniur. Hvers vegna ekki að leggja inn í heilsubankann og njóta vaxtana seinna í lífinu ef Guð gefur. Svo eru það börnin okkar.Ég vil að mín börn líti á mig sem fyrirmynd og vil því kenna þeim góða siði og líl'svenjur. Það áríðandi að kenna þeirn að það þarf að hreyfa sig og borða hollan mat til að fá hraustan líkama og hann tæst ekki með því að sitja í tölvunni eða horfa á sjónvarp rnarga tíma á dag. Það er hlutverk foreldranna að vera góðar fyrirmyndir því það læra börnin sem fyrir þeim er haft. VÍKURFRÉTTIR Á NETiNU -www.vf.is- LESTU NÝJASTA SPORTIÐ DAGLEGA! 26 I VfKURFRÉTTIR I ÍÞRÖTTASlÐUR

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.