Fréttablaðið - 09.08.2017, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 09.08.2017, Blaðsíða 29
ÍS LE N SK A/ SI A. IS D AL 8 53 82 0 8/ 17 Z-kynslóðin Þarf „læk“ til að líða vel? Mannfagnaður á Hilton Reykjavík Nordica þriðjudaginn 15. ágúst frá kl. 9:00 til 12:00 Dale Carnegie efnir til mannfagnaðar með það að markmiði að leysa krafta Z-kynslóðarinnar úr læðingi. Z-kynslóðin samanstendur af ungu fólki sem er fætt eftir 1995 og hefur alist upp með netinu og samfélagsmiðlum. Hvaða áskoranir blasa við fólki af þessari kynslóð? Hvernig geta atvinnulífið og skólakerfið hámarkað hæfni þess? Skráning á dale.is/bokanir og í síma 555 7080 Aðgangur ókeypis Neville De Lucia er Carnegie Master Trainer og eigandi Dale Carnegie í Suður-Afríku. Hann hefur áralanga reynslu í að vinna með ungu fólki. Lífleg framkoma hans og hugmyndir fá þátttakendur til að sjá hlutina frá öðru sjónarhorni. Ingibjörg Eva Þórisdóttir er doktorsnemi í sálfræði og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu. Hún hefur rannsakað líðan ungs fólks á Íslandi undanfarin ár. Unnur Magnúsdóttir eigandi Dale Carnegie leiðir spurningar og svör. Mannfagnaðurinn er ætlaður fólki úr atvinnulífinu og starfsfólki menntastofnana sem hefur brennandi áhuga á velgengni ungs fólks, svo og foreldrum Z-kynslóðarinnar. Neville De Lucia er Carnegie Master Trainer og eigandi Dale Carnegie í Suður-Afríku. 0 9 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 1 F B 0 3 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 7 0 -2 1 2 0 1 D 7 0 -1 F E 4 1 D 7 0 -1 E A 8 1 D 7 0 -1 D 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 3 2 s _ 8 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.