Útsýn - 10.11.1945, Side 7

Útsýn - 10.11.1945, Side 7
* Pægindi á núfímoheimili Sænska handíöafélaga sam- bandið (Svenska Slöjdfor- ening) hefir á þessu liausti í tilefni af aldarafmæli sínu gengist fyrir merkilegri sýn- ingu í Gautaborg á framtíð- ar íbúðum við hæfi almenn- ings. Þykja ibúðir þessar fyrirmynd að ölluin útbún- aði, smekklegar, þægilegar og húsgögn »svo ódýr, að ó- trúlegt má virðast. Hér fer á eftir lausleg og stytt þýðing á blaðagrein eftir norska konu, er sótti sýninguna. „Ég stend við eldhús- gluggann á einni hinna þrjátíu og þriggja sýninga- ibúða og horfi yfir bygg-. ingarnar. Þeim hefir verið valinn staður á hæð þeirri,, er Gullhæð nefnist, en hún er sem næst miðju borgar- innar og hefir til þessa ver- ið óbyggð- Fimm íbúðarhús- anna eru fullgerð. En alls eiga þarna að rísa úpp ell- efu þriggja -— fimm og sjö hæða íbúðarhús, auk barna- garðs, sambyggingar fyrir smáíbúðir, sem ætlaðar eru einhleypu / fólki, bygging með eintómum einstaklings- herbergjum fyrir vinnu- stúlku, matsöluhús, verzlun- arhús, þvottahús, baðstofur og miðstöðvarhús. Bráða- byggingu þar, sem má fá all- ar upplýsingar um sýning- una hefir verið komið upp. í sama húsi hafa liin vold- ugu sænsku samvinnufélög sýningu á eingerðum (stand- ard) húsgögnum, svo>.vönd- uðum, fallegum og lientug- iTtsýn um, að það vekur aðdáun allra sýningargesta. Ég opna gluggann til að sjá betur umhverfið. Með einu liandbragði er gluggan- um ýtt út, en við annað handbragð snýst liann um ás, svo að úthlið hans veit að þeim, sem inni er: Mig rekur í rogastanz. Svona ein- falt var þetta þá. Mér verð- ur hugsað til allra glugganna, sem ég hefi verið að stimp- ast við að hreinsa í mínum ! búskap, hangandi út um) gluggana með lífið í lúkun- um, án þess að ná þó al- mennilega til að lireinsa þá og ég minnist þess með of- urlítilli gremju, að þegar ég hefi borið mig upp undan þéssu við húsameistara og aðra fagmenn, hafa þeir ým- ist aðeins ypt öxlum eða sagt brosandi að þetta glugga „pússerí“ ætti alveg að leggj- ast niður. Ég lilast um í björtu, rúm- góðu eldhúsinu, sem ætlað 3T 5 manna fjölskyldu, hjón- am með 3 börn, tveim nokk- uð uppkomnum, en þriðja jngbarni. Á fallegu hjara- borði er morgunverður fram- reiddur, en fjórir stólar og hár barnastóll standa í kringum borðið. Loftlampi, sem færa má upp og niður, er yfir borðinu, sem stend- ur út frá veggnum við glugg- ann. Yfir ljóshlífinni er blár dúkur, sem þvo má eftir þörfum- Mest er ég hrifin af því, hve eldhúsið virðist mátulega stórt og öllu svo haganlega fyrir komið, að hægt er að komast þægilega að öllu, sem ná þarf til. Veggskápar, bekkir og hill- ur eru smíðaðar í einu í verksmiðjum. Áhaldaskúffur allar eru grunnar, svo að plássið nýtist sem bezt og sumar þeirra hólfaðar í sundur í því skyni, að á- höldin ruglist ekki saman. i skáp, sem ræstingatæki eru geymd í, eru mismunandi liáar hillur fyrir ýmis ræsti- áhöld, sérstakur staður fyrir ryksöguslöngu, en innan á skáphurðinni er fjöl, sem ætluð er til að fægja á. •— Pottaskápurinn er fóðraður zinkþynnum og steikara- pönnum er skotið inn í skáp- inn á rönd, svo að þær taki sem minnst pláss. Þerri- grindinni við uppþvbttavask- inn er þannig komið fyrir, að ekki þarf að tygja sig lil þess að koma leirvörunni upp í grindina. Læsingar eru ne'&st á hurðum vegg- skápanna, en efst á gólf- skápahurðum, svo að livorki þarf að beygja sig né teygja við að opna þær. Ég geng 'rá einum skáp til annars og tek eftir einu, sem mig lang- ar til að fetta fingur út í. Einn skápurinn er ætlaður 0 'fyrir óhreinan þvott. Það’ kann ég ekki við í eldhúsi. Sömuleiðis finijst mér ekki heppilegt að hvítmála eld- húsborðin, eins og þar er gert, því að hætt er við að hvíti liturinn láti fljótlega á sjá. Enn þótti mér bökun- arborðið heldur hátt- Sorp- trekt er utan við eldhúsdyrn- ar og í liana er öllu rusli fleygt. Það skilar sér síðan upp í íbúðina aftur sem liiti frá miðstöðinni. Mig grípur ofurlítil öfund, er ég virði fyrir mér eldhús- þurkurnar og handklæðin og verður hugsað til þess hve allt slíkt er úr sér gengið heima í Noregi. En um slíkt er ekki að fást, og ég sezt mér til uppörfunar á liús- freyjustólinn, sem er liið mesta þarfaþing. Hann má hækka og lækka eftir vild og snúa allt í kring, en jafn- framt er þægileg stoð fyrir bakið. Stóllinn kostar aðeins 27 krónur, raunar sænskar. Mér virðist slíkur stóll ó- metanleg hjálp við eldhús- störfin. í búrinu er nýtízku loft- ræsting, en við hliðina á því er kæliskápur. Ég missi hálfgert móðinn, þegar ég sé kæliskápinn, og fer að velta því fyrir mér, að það muni nú ekki' vera á færi alþýðu manna að afla sér slíkra gripa eða yfirleitt að veita sér þau þægindi, sem liér séu í boði. Ég fer að blaða í sýningar- skránni og sé háar tölur og langar talnaraðir, og eitthvað er minnst á rikislán og veð- lán og skýrslur um kaupgetu fjölskyldna, sem hafi litlar tekjur. Ég skoða eina íbúð- ina, sem fólkið er hér á að búa hefur sjálft búið luis- gögnum, og mér finnst allt svo ríkmannlegt, að ég hefi eklci trú á, að þeir sem svona geta búið um sig liafi þörf •5

x

Útsýn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útsýn
https://timarit.is/publication/1267

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.