Útsýn - 10.11.1945, Qupperneq 13

Útsýn - 10.11.1945, Qupperneq 13
f - NÝJUNGAR--------- í TÆKNI OG VÍSINDUM HÉR Á LANDI varð ger- breyting á vinnubrögðum við vegagerð fyrir 1—2 árum, þegar vegamálastjórnin upp- götvaði skyndilega, að nota mætti stórvirkar vélar, svo sem jarðýtur, skurðgröfur o. s. frv. við vegavinnu. Hefir verið skýrt frá því opinber- lega, að nú afkasti 2 menn með slíkum vélum sama vcrki og 12 menn áður. En nú virðist vera að ger- ast r^ý bylting í vinnubrögð- um við vegagei’ð erlendis. Vegirnir eru gerðir í verk- Heilsufar á hernáms- tímum. Frh. af 7. bls. meira en fyrr, og bar eink- um svo mikið á hlaupabólu, að þess eru engin dæmi áð- ur. Telur Stoltenberg það bera vitni um aukinn óþrifn- að og e. t- v. minnkað mót- stöðuafl vegna vanþrifa. — Tala berklasmitaðra barna jókst ekki, en hins vegar fjölgaði þeim, sem höfðu virka berklaveiki. Hvað hér? Fróðlegt væi’i að vita, bver áhrif hernám vort hef- ur liaft á þrif og heilbrigði hinnar uppvaxandi kynslóð- ar liér á landi, og því held- ur sem það hefur verið mjög ólíkt í reynd liinu norska hernámi. En mundi skóla- eftii-lit vort vera þannig rækt, að unnt sé að leggja gögnin á borðið til líka við það, sem Norðmenn eru fær- ir um að gera? smiðjum og síðan sendir hvert á land sem vill. Vegir og' flugvellii’, sem Ameríkumenn notuðu í stríð- inu á Kyrrahafseyjum voru t. d. gerðir J verksmiðjum í Englandi og Ameríku. Þessi uppfinning var gerð af brezkum verkfræðingi, Sommerfield að nafni, árið 1942 og er nú talin eitt liið verðmætasta, sem Ameríku- menn fengu frá Bretum upp í '„láns- og leiguviðskiftin“- Brezkir verkfræðingar voru í fyi-stu mjög vantrúaðir á þessa uppfinningu, en hug- vitsmaðurinn Sommerfeld var ekki hræddur við að, láta liana ganga undir próf. Hann valdi til þess mýrar- fen og lét þá veita vatni á það í marga daga, áður en vegur hans yrði prófaður a því. Var það þá orðið með öllu ófært yfirferðar gang- andi mönnurn, hvað þá hif- reiðum. Síðan lagði liann veg sinn yfir það og fáum mín- útum síðar ók 7 tonna bif- reið eftir honum yfir fenið án nokkurrar hindrunar. „Vegurinn“ er vírnet, þak- ið haldgóðu efni; í votlendi er asfaltborinn „dúkur“ lagður undir netið. Slíka vegi er hægt að leggja á margfalt styttri tíma, en með hinum venju- legu aðfei’ðum, jafnvel þótt notaðar séu liinar hraðvirk- ustu vegagerðarvélar, og kostnaðurinn við vegagerð- ina er algjörlega ósambæri- legur við það, sem áður var. Brezkir og amerískir verk- fræðingar telja, að „Sommer- feldvegirnir" muni valda byltingu í vegagerð um allan heim. . Ensk blöð, sem nú skýra frá þessari uppfinningu (hún hefir verið hernaðarleynd- armál), segja að fyrirspurn- ir og pantanir hafi þegar borist hvaðanæfá, einkum lá löndum, þar sem dýrir og fullkomnir vegir hafa ekki þótt borga sig, vegna strjálbýlis og óhægrar að- stöðu til vegagerðar. Hér er nú eytl millj 15—20 milljónum ái’lega í vegi, mest í viðhald illa gerðra vega. Eitt undrameSaliS enn. Nýlega tilkynntu tveir brezkir læknar í hinu íafntogaða brezka læknablaði Lancet, að nýtt meðal, sem þeir kalla UFI, hafi reynzt þeim mjög sigursælt vopn í viðureigninni við þrjár teg- índir graftarsýkla, sem súlfa- lyf og penisillín vinna ekki á. Læknarnir eru Cecil Wakeley, undiraðmíráll og George Blum, höfuðsmaður. Meðalið er þvagefni í sam- bandi við joð. Hreint þvagefni myndar smáa, hvíta krystalla, sem leysast auðveldlega í vatni.i Þetta er aðalúrgangsefnið, sem nýrun skila frá sér, og hefur tvo læknandi eigin- leika: það eyðir sárafýlu með því að leysa í burtu dauðan holdvef, og það uppleysir einnig suma sýkla. Blandað joði orkar það skaðvænlega á fyrrnefnd- ar þrjár sýklategundir. Meðal annars reyndu læknarnir UFI við 21 sjúkling á ítölsku vígstöðvunum, sem allir voru með opið beinbrot. Megna fýlu lagði af sárum margra þeirra, og voru þeir orðnir mjög hræddir við kolbrand. Þegar eftir fyrstu aðgerð héldust sárin þeflaus undir gipsbindinu, og úr því bar alls staðar mjög lítið á grefti. Engin ill áhrif virtist það hafa á sjúklingana þótt mjög miklu af hinu nýja krafta- meðali væri dreift í sárin. Var ekki einu sinni því til að dreifa, að þeir yrðu varir við minnsta sársauka, hvorki meðan á aðgerðinni stóð né heldur á eftir. 1 stuttu máli telja finnendur, að UFI sé með öllu _ óeitrað, stórlega gerilsneyðandi, græðandi og sársaukalaust. Ekki hefur enn y,erið reynt, hvernig gefst að taka meðalið inn. MARGT hefur verið reynt við einhvern algengasta ogi þrálátasta kvilla mannkyns- ins, kvefið, og állt komið fyr- ir ekki, þótt oft hafi dugandi meðul verið auglýst við því. En nú telur brezkur læknir, dr. William Edwards sig hafa fundið efnilegt meðal við ótuktinni. I .heimsstyrjöldinni fyrri var dr. Edwards í gasvarna- iiðinu. Hann var kvefsæll, en þóttist taka eftir því, að hann losnaði við kvefið í livert sinn er hann varð fyr- ir því að anda að sér klórguf- um. En svo leið og beið, að liann hirti ekkert um þetta, yrr en hann var minntur éí það af hendingu. Kona, sem hann hafði stundað um tíma og var illa kvefuð, vai’ð fyrir lítilfjörlegri gaseitrun af klórdufti, er hún notaði við þvott. En um leið batnaði henni kvefið. Þetta varð til þess að dr.. Edwards fór að rannsaka í alvöru, hvort lækna mætti kvef með því að gína yfir hinum mustarðsgulu klórgas- gufum. Hann hóf tilraunir sínar í verksmiðju þar sem óvenjumargir vinnudagar féllu úr sökum kvefsýkingar. lann reyndi við 62 kvefsjúkl- inga, og þrjá fyrstu mánuði ársins fór aðeins einn vinnu- dagur forgörðum hjá þeim. Dr. Edwards lætur kvef- sjúklingana anda að sér gufu úr glasi, sem í er klórsúrt kalí, blandað saltsýru. Vei’ða þeir að gera þetta einu sinni á hverjum klukkutíma, og svo rösklega, að þeir hósti af því. Ekki segir dr. Ewards, að slímhimnum í nefi og Icoki stafi nein hætta af þess- um gasnusunum. — Kveðst liann mjög ánægður með ár- angurinn, en játar, að enn þurfi miklu víðtækari til- raunir til þess að ganga úr skugga um, hve áhrifamikið meðalið sé í raun og veru. ÚTSÝN 11

x

Útsýn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útsýn
https://timarit.is/publication/1267

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.