Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2017, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2017, Page 28
Vikublað 14.–16. mars 201724 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 16. mars eldbakaðar eðal pizzur sími 577 3333 www.castello.is Dalvegi 2, 201 Kópavogi / Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði RÚV Stöð 2 16.45 Nótan 2016 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Andri á flandri í túristalandi (8:8) 20.35 Lygavefur (3:6) (Ordinary Lies) Leikin þáttaröð frá BBC um ósköp venjulegan hóp starfsmanna á bílasölu þar sem hvítar lygar koma þeim í hann krapp- ann. Aðalhlutverk: Cat Simmons, Jennifer Nicholas og Con O'Neill. 21.30 Hulli (4:8) Önnur þáttaröð um lista- manninn Hulla og hans nánustu vini í Reykjavík nútímans. Síðast þegar við sáum til Hulla var hann búin að selja Kölska sál sína, vinna Óskarinn og flytja til Hollywood. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Fortitude (7:10) (Fortitude II) Önnur þáttaröð af þessum spennumyndaflokki sem tekinn er hér á landi. Sagan gerist í þorpi á norðurhjara. Hrottalegur glæpur skekur þorpssam- félagið sem þekkt er fyrir friðsemd og nánd íbúanna. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Glæpasveitin (5:8) (The Team) Hópur rannsóknarlögreglu- manna hjá Interpol samræma lögreglu- aðgerðir gegn man- sali og skattsvikum sem virða engin landamæri. 00.10 Kastljós 00.35 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (22:22) 07:25 Kalli kanína 07:50 The Middle (22:24) 08:15 Tommi og Jenni 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:15 Jamie's 30 Minute Meals 10:40 Undateable (7:10) 11:00 The Goldbergs 11:25 Landnemarnir (7:9) 12:00 Poppsvar (7:7) 12:35 Nágrannar 13:00 Men, Women & Children 14:55 Waitress 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 The Big Bang Theory (15:24) 19:45 Masterchef Professionals - Australia (10:25) 20:30 Hið blómlega bú 21:00 Homeland (8:12) Sjötta þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgjast með Carrie Mathie- son nú fyrrverandi starfsmanni banda- rísku leyniþjón- ustunnar. 21:50 The Blacklist: Redemption (2:8) Hörkuspennandi hliðarsería af The Blacklist. 22:35 Lethal Weapon (16:18) Spennandi framhaldsþáttur sem byggður er á hinum vinsælu Lethal Weapons myndum sem slógu rækilega í gegn á níunda og tíunda áratugnum og fjalla um þá Martin Riggs og Roger Murtaugh. 23:20 Big Little Lies (3:7) 00:15 Martha & Snoop's Potluck Dinner Party (2:10) 00:45 Taboo (6:8) 01:45 Blackhat 03:55 Person of Interest 04:40 Men, Women & Children 08:00 America's Funniest Home Videos (12:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (14:24) 09:50 Melrose Place 10:35 Síminn + Spotify 12:10 Dr. Phil 12:50 The Voice USA 14:20 Survivor (1:15) 15:35 The Bachelorette 16:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:00 The Late Late Show with James Corden 17:40 Dr. Phil 18:20 King of Queens 18:45 Arrested Develop- ment (10:22) 19:10 How I Met Your Mother (23:24) 19:35 The Mick (10:17) 20:00 Það er kominn matur (5:8) 20:35 Speechless (15:23) Gamanþáttaröð með Minnie Driver í aðahlutverki. Hún leikur móður sem lætur ekkert stöðva sig við að tryggja fjölskyldunni betra líf en elsta barn hennar á við fötlun að stríða. 21:00 This is Us (18:18) Stórbrotin þáttaröð sem hefur farið sig- urför um heiminn. Sögð er saga ólíkra einstaklinga sem allir tengjast traust- um böndum. Þetta er þáttaröð sem kemur skemmtilega á óvart. 21:45 Scandal (5:16) Spennandi þáttaröð um valdabaráttuna í Washington. Olivia Pope og samstarfs- menn hennar sér- hæfa sig í að bjarga þeim sem lenda í hneykslismálum í Washington. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Californication 00:20 24 (1:24) 01:05 Law & Order: Special Victims Unit (22:23) 01:50 Billions (3:12) 02:35 This is Us (18:18) 03:20 Scandal (5:16) Sjónvarp Símans Öllu var tjaldað til í Söngvakeppninni S íðastliðið laugardagskvöld fór fram einn stærsti sjón- varpsviðburður ársins á Íslandi, Söngvakeppnin 2017. Öllu var tjaldað til og eru flestir sammála um að um- gjörð keppninnar í ár hafi verið sú glæsilegasta hingað til. Uppselt var lokaæfinguna, sem og á keppnina sjálfa, sem var haldin í Laugardals- höllinni. Þá voru, að sjálfsögðu, haldin partí um allt land þar sem fólk, á öllum aldri, spáði í og fylkti sér að baki sínu lagi. Í ár, ólíkt fyrri árum, voru þó flestir sammála um hvaða lag ætti skilið að fá farmiðann til Úkraínu. En sigurvegarinn, Svala, stígur á stóra sviðið í Kænugarði í maí, og nær þá vonandi að heilla Evrópu og Ástrali líkt og okkur Íslendinga. Því líkt og endranær erum við öll sam- mála um að nú sé komið að því. Lagið Paper sé þess eðlis að það komi ekki annað til greina en að Svala standi uppi sem sigurvegari Eurovision 2017. Þrátt fyrir að keppnin sjálf hafi fyrirfram virst frekar fyrirsjáanleg, þar sem fólk virtist sammála um að Svala væri með langbesta lagið, varð óvænt til ný stjarna í keppn- inni. Það er Daði Freyr Pétursson sem heillaði Íslendinga upp úr skónum með einlægri framkomu, húmor og öðruvísi nálgun á keppn- ina í atriðinu við lagið Is this love? Það voru ekki einungis við Ís- lendingar sem kolféllum fyrir Daða og félögum hans í Gagna- magninu heldur skoraði hann hátt hjá dómnefndinni sem gerði að verkum að hann endaði í ein- vígi á móti Svölu. Fyrir lokakvöldið höfðu margir spáð laginu Tonight með Aroni Hannesi í einvígið en Daði hafði betur. Það voru fleiri en þátttakendur Söngvakeppninnar sem settu svip á viðburðinn. Hinn sænski Måns Zelmerlöw, Greta Salóme og leynigestur kvöldsins, Alexander Rybak voru skemmtileg viðbót við keppnina. Að mínu mati átti þó sjónvarpskonan, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, stóran þátt í því hversu vel tókst til. Þaulreynd og heillandi framkoma í bland við léttleika setti punktinn yfir i-ið. Til hamingju öll sem stóðuð að þessari skemmtilegu kvöldstund og takk fyrir okkur sem heima sátum. n Ný tónlistarstjarna fæddist um helgina Kristín Clausen kristin@dv.is Daði Freyr Pétursson Svala Björg- vinsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.