Fréttablaðið - 28.01.2017, Síða 18

Fréttablaðið - 28.01.2017, Síða 18
Síðan ég flutti til Asíu fyrir fimm árum hefur allt sem kallast jólahefðir farið út í veður og vind, enda erfitt að komast í jólagírinn í 30 stiga hita og sólskini. Á meðan ég horfi upp á vinkonur mínar á Íslandi standa sveittar á aðventunni við að baka 13 sortir af smákökum, þeytast á milli jólatónleika og fleiri við- burða tel ég mig góða ef ég hef mig í að baka piparkökur með dóttur minni, sem eru síðan yfirleitt ekki borðaðar fyrr en í mars, og fara á hinn árlega jólabasar í dönsku kirkjunni í Singapúr,“ segir Kristín Þorsteinsdóttir kankvíslega. Kampavín í fordrykk og hangikjöt í aðalrétt Kristín er fædd og uppalin í Hrútafirðinum en bjó um árabil í Frakklandi áður en leið hennar lá til Singapúr og sambýlismaður hennar er franskur. „Hann er alinn upp við að gjafirnar séu opnaðar á jóladag en hann hefur náttúrulega uppgötv- að hentugleika þess að halda upp á jólin á aðfangadagskvöld. Mér hefur einhvern veginn tekist að komast yfir hangikjöt fyrir næstum hver jól, nema eitt árið þegar ég borðaði fisk á gistiheimili í Sri Lanka. Þótt Frakkland sé vagga matargerðar- listar í heiminum er framlag þess til jólaborðhaldsins á mínu heimili takmarkað við gæsalifrarkæfu í for- rétt og kampavín í fordrykk,“ segir Kristín og bætir við að jólin séu ekki stærsta hátíð ársins í Singapúr heldur hið kínverska nýár sem ber upp í janúar eða febrúar. Innfluttar jólahefðir „Jólin í Singapúr eru fyrst og fremst neysluhátíð og er byrjað að skreyta og blasta jólalögunum í útvarpinu í október eða um leið og hrekkja- vökuskrautið er tekið niður í versl- Jólahefðir Singa- púra eru innfluttar en miklu meira er gert úr kínverska nýárinu og fjölmargar hefðir og siðir tengd þeim árstíma. Kristín Þorsteinsdóttir Sigríður Inga Sigurðardóttir sigriduringa@365.is Saknar íslenska jólabrjálæðisins Kristín Þorsteinsdóttir býr í Singapúr en finnst ómissandi að fá íslenskt hangikjöt á jólunum. Þar í landi er byrjað að skreyta og spila jólalög í október, eða um leið og hrekkja- vökuskrautið er tekið niður í verslunarmiðstöðvunum. Kristín (í miðjunni) fékk systur sínar í jólaheimsókn til Singapúr í fyrra.. Salóme, dóttir Kristínar, í jólaskapi í 30 stiga hita. Salóme þekkir ekkert annað en jól í Asíu en í ár verður breyting þar á. unarmiðstöðvum borgarinar. Jóla- hefðir Singapúra eru að mestu leyti innfluttar en miklu meira er gert úr kínverska nýárinu og fjölmargar hefðir og siðir tengd þeim árstíma. Þó nokkur hluti Singapúra er krist- innar trúar og fara margir í mið- næturmessu á aðfangadagskvöld. Það eru margir söfnuðir og kirkjur af ýmsum stærðum og gerðum, allt eftir fjárhagsstöðu safnaðarins, eða allt frá látlausu plássi í skrifstofu- byggingu upp í nýtískulegar hallir eftir stjörnuarkítekta,“ upplýsir Kristín. Fékk skemmtilega jólasendingu „Það sem ég sakna mest við jólin á Íslandi er þetta alltumlykjandi jóla- brjálæði sem heltekur landið upp úr miðjum nóvember þar sem flest sem maður gerir og hugsar hefur til- gang tengdan jólunum. Þess vegna fannst mér fyrstu jólin sem ég eyddi í útlöndum frekar þunnur þrettándi. Jú, það eru ljós og skraut en flestir halda bara áfram með sína rútínu, meira að segja á Þorláksmessu. Svo á annan í jólum heldur bara allt áfram sinn vanagang. Það er hins vegar mjög gaman að ferðast í Asíu um jól, sem og á öðrum tímum ársins. Síðustu jól fékk ég skemmtilega sendingu þar sem systur mínar og mágur einn lögðu land undir fót og héldu jól og áramót í Singapúr og Taílandi. Þar komumst við aldeilis í feitt því þau höfðu náttúrlega með sér flest það matarkyns sem viðkemur íslenskum jólum,“ segir Kristín sem mun verja jólunum að þessu sinni á Íslandi í fyrsta inn í sex ár. Viðkomum með jólin til þín! SÍÐUSTU FOR VÖÐ! EKKI HÆGT A Ð BÆTA VIÐ FLE IRI TÓNLEIKUM Uppselt á þrenna tónleika · þökkum ótrúlegar viðtökur AUKATÓNLEIKAR 12. DESEMBER FÁIR MIÐAR EFTIR ! 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 8 . N Óv e m B e R 2 0 1 7 Þ R I ÐJ U DAG U R 2 8 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 4 4 s _ P 1 4 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 2 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 5 7 -7 B A C 1 E 5 7 -7 A 7 0 1 E 5 7 -7 9 3 4 1 E 5 7 -7 7 F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 4 4 s _ 2 7 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.