Fréttablaðið - 28.01.2017, Side 24

Fréttablaðið - 28.01.2017, Side 24
Jóladagaspil Jólalögin byrja að hljóma í útvarpinu. Þú manst alla textana og syngur hástöfum með. Ferð fjóra áfram. Þú gerir óskalista, köku lista, jólagjafa- lista, þrifalista, lista yfir jólakort undan- farinna ára, móttekin og send, og nokkra lista í viðbót. Gerir svo lista yfir listana. Situr hjá eina umferð. 3. des Þú vinnur keppnina um mínímalískasta aðventu kransinn enda geta fjögur sprittkerti og ein mandarína ekki klikkað. Ferð þrjá reiti áfram. 4. des Þú stappar niður fótunum, ruggar þér í lendunum og snýrð þér í hring. Uppskerð ómælda aðdáun. Þú dettur í að skoða JólaVísi og gleymir þér í upp- skriftum, fróðleik og skemmtun. Missir úr einn dag. Þú ferð út að kaupa jólaföt á fjölskylduna þrátt fyrir orð aðvífandi kattar um að það sé algjör óþarfi. Missir framan af fingri. 7. des Þú bakar sörur og ferð með í vinnuna. Tapar einum degi en uppskerð aðdáun vinnufélaganna. 8. des Þú sest á Eymunds- son með bókastafla og rjúkandi jólakaffi. Gleymir þér í eina umferð. 9. des Þú endurvekur hinn þjóðlega sið, jóla- glöggið. Orðar allar brúsínurnar og leggst í rúmið í fjóra daga. 10. des Þú ferð á jólatón- leika og dansar tjáningardans með öllum lögunum. Missir þrjú jóla- rokkstig. 11. des Þú setur skóinn út í glugga en gleymir að fara úr honum fyrst. Tapar einum degi. Þú stenst ekki tvíreykta hangi- kjötið og laumast til að skera þér bita. Rankar við þér með beinið í fanginu og flot út á kinn. Stendur á blístri í þrjá daga. 14. des Þú kveikir á kertum og skiptir um rafhlöður í öllum reykskynjurunum enda eru jólin eldvarnarhátíðin best. Ferð beint á Þorláksmessu. 15. des Þú skerð kerti og jóla- kúlur í laufabrauðið. Anna frænka sér eitthvað allt annað. Beint í skammar- krókinn í eina umferð. Þú eldar ris à l´amande ofan í þrettán jólasveina og áttatíu tröll. Færð gott í skóinn. 18. des Þér tókst að fela allar jólagjafirnar sem þú keyptir í febrúar svo vel að þú finnur ekki neitt. Snýrð öllu við eina umferð. Ekki láta stressið fara með þig. Sittu hjá eina umferð og farðu í nudd og dekur. 20. des Kaupir jólamerkimiða Villikatta, jólatúlípana til styrktar Konukoti og Jólaherópið. Glæðir jólagleði í þínu hjarta. 21. des Þú djúphreinsar heimilið og finnur alls konar fróð- lega og skemmtilega hluti. Til dæmis jóla- gjafirnar. Farðu beint á Þorláksmessu. Vetrarsólstöður í dag. Blótar hressilega í um- ferðinni og líður miklu betur. Græðir hækk- andi sól. 24. des Þú vannst! Verðlaunin eru jólatré, jóla- matur, jólagjafir, jólakaffi, jólaljós og jólafriður. 1. desember 2. desm ber 12. desm ber 5. desm ber Fyrir sumum er jólafastan hindrunarhlaup en aðrir vilja njóta ferðarinnar. Kastið teningunum og jólið ykkur í mark ! Byrjunarreitur 16. desember 19. desember 22. desember 17. des Þú brennir við títuberja- lyngsultuna sem þú gefur alltaf í jólagjöf. Breytir henni í karamellur og græðir fullt af krukkum sem þú málar og gefur sem kertastjaka. 23. Þú snæðir kæstustu skötu sem sögur fara af í hádeginu og fólkið fyrir framan þig í röðinni í Bónus fellur eins og snjókorn. Kemst heim í tæka tíð til að skreyta jólatréð. 13. des Þú blandar malti og appels- íni saman af krafti og það gýs og flæðir um allt gólf. Missir tvö kúl en græðir tíma sem hvort eð er hefði farið í jólahreingerningu. Einn dag áfram. 6. SKAMMARKRÓKUR Gleðilega hátíð! LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is | Opið alla virka daga 10–18 | laugardaga 11–15 JÓLAGJÖF PRJÓNAFÓLKSINS 70 uppskriftir að jólasokkum, jólahúfum, fallegu jólaskrauti o.fl. Fyrir byrjendur og lengra komna JÓL 2017 2 8 . N Ó V E M B E R 2 0 1 74 2 8 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 4 4 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 5 7 -8 A 7 C 1 E 5 7 -8 9 4 0 1 E 5 7 -8 8 0 4 1 E 5 7 -8 6 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 4 4 s _ 2 7 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.