Fréttablaðið - 28.01.2017, Side 92

Fréttablaðið - 28.01.2017, Side 92
Sigríður Inga Sigurðardóttir sigriduringa@365.is Sylvia segist bókstaflega elska jólin og veit fátt skemmtilegra en að skreyta heimilið. MYNDIR/ERNIR Hver gluggi er skreyttur hátt og lágt og meira að segja staupin fá sína skreytingu líka. Sylvía hefur átt aðventukransinn í mörg ár en hann er úr efni sem eldist vel. Jóladúkur á borði og allt er fallega skreytt. Sylvía málaði færeyska jólasveina á jóladiskana. Heimili Sylvíu Lockey Gunnarstein vekur ávallt mikla athygli þegar jólin nálgast því það er fagurlega skreytt og breytist í sannkallaðan ævin- týraheim. Hún er mikill fagurkeri og velur skrautið af kostgæfni. „Ég er alltaf búin að skreyta heima hjá mér um miðjan nóvember en ég kaupi jólaskraut í hinum og þessum búðum yfir árið. Ég kaupi alltaf jólaskraut af Oddfellow- konum, bæði til að styrkja þær og síðan er það líka svo fallegt. Sumt skraut hef ég búið til sjálf en mér finnst ægilega gaman að föndra. Ég málaði t.d. færeysku jólasveinana á jóladiskana mína. Ég bókstaflega elska jólin,“ segir Sylvía Lockey Gunnarstein og skellihlær. Hún er frá Færeyjum en hefur búið á Íslandi í meira en fimm áratugi og vill hvergi annars staðar vera. „Ég segi samt alltaf heim þegar ég tala um Færeyjar. Ég bjó í Danmörku í sjö ár þar sem ég lærði að vera smurbrauðsjómfrú. Til Íslands kom ég svo árið 1966 þegar Hótel Loftleiðir tók til starfa og var með þeim fyrstu sem unnu þar. Síðar stofnaði ég mitt eigið fyrir- tæki, Smurbrauðsstofu Sylvíu, sem nú er í eigu tengdadóttur minnar,“ Tekur jólaskrautið niður í febrúar Sylvía Lockey Gunnarstein veit fátt skemmtilegra en að skreyta heimili sitt hátt og lágt fyrir jólin. Hún kaupir jólaskraut allt árið um kring og byrjar að skreyta um miðjan nóvember. Hún eignaðist sitt fyrsta jólaskraut fyrir fimmtíu árum og á hluta af því enn þá. rifjar Sylvía upp og bætir við að hún hafi ekki eignast jólaskraut fyrr en hún flutti til Íslands. Kynntist íslenskum jóla- siðum á barnsaldri Sylvía kynntist íslenskum jóla- siðum strax á barnsaldri í gegnum móður sína sem bjó hér á landi sem ung kona. „Mamma bjó á Akureyri og Grenivík í alls sex ár og tók íslenska jólasiði með sér til Færeyja. Við fengum jólamatinn á aðfangadag en þann dag borða flestir Færeyingar siginn fisk og kartöflur en hátíðarmat á jóladag. Þótt við ættum ekki mikið komu samt alltaf jól,“ segir Sylvía, sem hefur haldið í færeyska siði sem eru henni kærir. „Synir mínir, tengdadætur og barnabörn koma til okkar hjónanna í jólaboð á annan í jólum og þá býð ég bæði upp á færeyskt skerpukjöt og íslenskt hangikjöt. Skerpukjötið er vindþurrkað og ég þurrka það sjálf úti á svölum hjá mér. Á aðfangadag hef ég hátíðakjúkling í matinn og fylli hann af eplum og sveskjum, því það gefur svo gott bragð. Með honum hef ég brúnaðar kartöflur, sósu og rauðkál.“ Heimilið fær að vera í jóla- búningi langt fram yfir áramótin og Sylvía skellir upp úr þegar hún er spurð hvenær hún takið jólaskrautið niður. „Ekki fyrr en 1. febrúar. Þá dunda ég mér við að taka það niður og geng vel frá því fyrir næstu jól.“ Nánari upplýsingar í síma 483 0300 eða á www.heilsustofnun.is Berum ábyrgð á eigin heilsu Gjafabréf með upphæð að eigin vali Gjafabréfin er hægt að nýta sem innborgun fyrir dvöl í læknisfræðilega endurhæfingu, heilsudvöl, námskeið eða stakar meðferðir. Gjafabréf fyrir heilsudvöl Hentar vel fyrir þá sem vilja gefa t.d. heilsudvöl, helgardvöl, námskeið, 5 daga heilsudvöl og heilsuviku. Gjafabréf á Heilsustofnun er góður kostur fyrir þá sem vilja styðja við sína nánustu sem koma til dvalar á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði til lengri eða skemmri tíma. – heilsusamleg og góð gjöf Gjafabréf á Heilsustofnun Bookseat - hentar fyrir bæði hart og mjúkt undirlag - kemur í ýmsum litum - verð 4990.- Síðumúla 6 | verslun.sibs.is JÓL 2017 2 8 . N Ó V E M B E R 2 0 1 772 2 8 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 4 4 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 5 7 -E 3 5 C 1 E 5 7 -E 2 2 0 1 E 5 7 -E 0 E 4 1 E 5 7 -D F A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 4 4 s _ 2 7 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.