Alþýðublaðið - 18.12.1919, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1919, Blaðsíða 1
ublaðið O-efiO tit af -áL.lJ>ýÖu.llol£lci3i.iiiMi. 1919 Fimtudaginn 18. desember 44. tölubl.N ^lríki þýi Kliöfn. 16. Des. Fregn frá Berlín hermir, ab meiri hluti prússneska þingsins^ stingi upp á því, ab stjórnin leiti hóf- anna við aðrar þýzkar stjórnir um sameining Þýzkalands. Slakai á bSiðusitim. \ Khöfn 16. des. Frá París er símað að ítalir hafi numið úr gildi viðskiftabann- ið við Rússland. Ogreinileg teiðarbré Maður einn af Siglufirði, sem seinni hlutann í sumar fór til Sví- þjóbar, skrifar „Fram" þaðan og segir sínar farir eigi sléttar. Eftir bréfl hans að dæma ¦hefir legið við sjálft, að honum yrðí alger- lega bönnuð landganga þar, vegna þess, að leiðarbréf hans þótti ekki næg sönnunjá því, að hann væri sá, sem hann þóttist vera. Hann fékk fyrst leyfi til þess,, að setjast að í Svíþjóð, þegar* hinn danski ræðismaður hafði látið honum í té nýtt leiðarbréf, en það fékk hann vegna þess, að hann hafði á sér bæði skírnarseðil og bólu- setningarvottorð. Leiðarbróf manhsins var, að því er lögreglustjórinn á Siglufirði seg- ir, eins og venjulegt bróf, sem ís- lenzkir embættismenn gefa út, en : hann bendir á, aö heppilegast öiundi að taka upp fyriimynd' þá, 8ern notuS hefi; v>rið hór í Reykja- vik á striðsármiVim. Aðalgallinn á leiðaíbiéfinu var &*• ab á það vaiitabi yfcri lýsingu verkamanna Laugaveg 22 A. Hinir heiðruðu félagsmenn og aðrif viðskiftamenn hér í bænum, geri svo vel að senda oss jólapantanir sínar sem fyrst. Vegna hinnar miklu aðsóknar er oss nauðsynlegt, að fá pantanir yðar í tíma. Vörur sendar um allan bæ. i. Slfc^ai 728.,- af manninum, sem þab hljóðaði uppi á; myndar hans, sem þó var á því, var ekki getib og hann hafbi ekki undirskrifab bréfið. Þab er aldrei brýnt ofmjög fyr- ir mönnum, ab gæta þess vel, ab hafa ætíð meðferðis fyrirskipuð leið- arbréf og aldrei ættu þeir ab skilja við sig fæðingarvottorð sitt, þegar þeir ferbast utanlands. Hirbuíeysi á þessu sviði getur dregið slæm- an dilk á eftir sér. Annars er atvik þetta áþreifan- legt dæmi þess, hve illa íslenzk stjórnarvöld fylgjast meb því, sem gerist umhverfis þau. Og merki- legt má þab heita, ab embættis- mönnum út um land er ekki gert abvart um þab, ab fyrirmynd leib- arbréfanna er orbin úrelt og ab önnur fyrirmynd er notub hér í Reykjavík, sem nota ætti úm land alt. En þetta er reyndar engin furða, þegar gáð er að því, hve afarnærsýn hin íslezka stjórn er. Hún sér yfirleitt ekki það, sem nær henni er, en embættismenn út um land. I. Rikisheiliarinnkanp á hráefnum og iðna^arvörum. Stórþingib norska hetir fallist á tillögu" stjórnardeildar þeirrar, • er fæst vib ab sjá fyrirtækjum ríkis- ins fyrir hráefmim og iðnaðarvQro um, um ab setja á stófn skrifstofu er annist öll heildarinnkaup fyrir ríkið á slíku. Búist er við ab ríkib græbi stórfé á því, ab kaupa þannig inn í einu lagi, þar eb fá má vör- ur ódýrara í svo geysistórum káup- um, sem hér verður um að ræða. Einnig er búist við að miklu'færra fólk þurfl til að vinna að því, þar sem alt verður í einu lagi. (Eftir Teknisk Ukeblad). ^lpjélaráistefnan í Washington. í fyrra mánuði yar haldin al- þjóðaráðstefna í Washington til að ræða hag og framtíð verkamanna. Á henni voru mættir fúlltrúar verkamanna og atvinnurekanda ilr flestum löndum. Frumkvæðið átti friðarfundurinn í París. Meðal ann- ars var þar rædd stytting vinnu- tímans. Fulltrúar verkamanna; lögðu fram frumvarp þess efnis, að vinriutíminn vœri bundinn við H tíma hámarksvinnu um vik- una og skorað, væri á stjórnir allra ríkja að lögleiða það. Franski íulltrúinn Janhaux, sem var framsögumaður sagði, að verkamenn gætu ekki Iengur sætt sig við loforðin ein, því starfsþrek mannsins, sem um þúsundir ára hefði verið misboðib, mætti ekki halda áfram að lítilsvirða. Hann ,:'¦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.