Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 19.03.2017, Blaðsíða 6

Barnablaðið - 19.03.2017, Blaðsíða 6
Vertu með blýant við höndina og spreyttu þig! Músaleiðangur BARNABLAÐIÐ6 Getur þú hjálpað músinni að komast að ostinum? Gott er að nota blýant til að leysa þessa þraut ef þú þarft að stroka út vitleys- ur. Stóri ferning­ urinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hverjum litlum ferningi eiga tölurnar frá 1 til 4 að koma fyrir. Eins eiga tölurn- ar 1–4 að koma fyrir í hverri línu, bæði lárétt og lóðrétt. Krakka–Sudoku 2 1 1 4 2 2 Finndu 15 villur Getur þú fundið orðin sem vantar í lagið? Bíum, bíum, bambaló Bíum, bíum, bambaló, bambaló og dillidillidó. Vini mínum ______ ég í ró, en úti bíður andlit á glugga. Þegar fjöllin fimbulhá fylla brjóst þitt heitri ____, leika skal ég langspil á; það mun þinn hugann hugga. Þegar veður geisa grimm, grúfir yfir hríðin dimm, kveiki ég á ______ fimm, burt flæmi skammdegisskugga. Lausn:vagga,þrá,kertum. Gangi þér vel að leysa þrautirnar!

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.