Morgunblaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2017
Læknamóttökuritari
59% staða sem getur tímabundið krafist
hærra hlutfalls. Nauðsynlegt er að
viðkomandi reyki ekki, sé sjálfstæður, vanur
tölvuvinnu, kassauppgjörsvinnu og helst
bókhaldi. Ferill sem greinir menntun, starfs-
reynslu og fjarvistir í tímaröð ásamt
upplýsingum um tölvureynslu, uppgjörs-
og/eða bókhaldsvinnu, persónu- og
fjölskylduhagi, launakröfur, hvers vegna
hlutastarf henti auk valupplýsinga eins og
um veikindi og meðmælendur óskast strax á
starfsumsokn@gmail.com
Forsætisráðuneytið
Umboðsmaður barna
Capacent — leiðir til árangurs
Embætti umboðsmanns barna
var stofnað 1. janúar 1995 og
starfar samkvæmt lögumnr.
83/1994. Umboðsmaður barna
er sjálfstæður og óháður í
störfum sínum en skal árlega
gefa forsætisráðherra skýrslu
um starfsemi sína.
Viðmat á umsóknum verður
áhersla lögð á að viðkomandi
hafi nægilega reynslu og
þekkingu á íslenskri stjórnsýslu,
atvinnulífinu og þjóðfélaginu
almennt til að geta stjórnað,
skipulagt og unnið sjálfstætt
að úrlausn þeirra verkefna sem
embættið hefurmeð höndum.
Frá ogmeð 1. júlí næstkomandi
tekur gildi nýtt fyrirkomulag
kjaramála hjá forstöðumönnum
ríkisstofnana sem
umboðsmaður barna fellur
undir. Umboðsmanni barna er
óheimilt að hafameð höndum
önnur launuð störf eða takast
á hendur verkefni sem eigi
samrýmast starfi hans.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4973
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Brennandi áhugi á málefnum barna og ungmenna.
Leiðtogahæfileikar.
Jákvætt viðmót og færni í mannlegum samskiptum.
Frumkvæði, sjálfstæði og lausnamiðuð hugsun.
Reynsla úr eða þekking á opinberri stjórnsýslu.
Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti, þekking
á einu öðru Norðurlandamáli er kostur.
Reynsla af stjórnun og rekstri er æskileg.
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Umsóknarfrestur
22. maí 2017
Helstu verkefni
Að bæta hag barna og standa vörð um hagsmuni, þarfir og
réttindi þeirra.
Vinna að því að tekið sé tillit til réttinda, þarfa og hagsmuna
barna á öllum sviðum.
Frumkvæði að stefnumarkandi umræðu ummálefni barna.
Gera tillögur til úrbóta á réttarreglum og fyrirmælum
stjórnvalda, er varða börn.
Stuðla að því að virtir séu þeir þjóðréttarsamningar sem
snerta réttindi og velferð barna og Ísland er aðili að.
Vekja athygli á og veita fræðslu um réttinda- og
hagsmunamál barna.
Hlusta á raddir barna og koma þeirra sjónarmiðum á
framfæri áður en ákvarðanir, sem snerta börn, eru teknar.
Stuðla að virkri þátttöku barna í samfélaginu.
Forsætisráðuneytið auglýsir embætti umboðsmanns barna laust til umsóknar.
Skipað er í embættið frá 1. júlí 2017 til fimm ára.
Tveir hörkuduglegir sautján ára
menntaskælingar óska eftir sumarvinnu.
Erum hraustir, duglegir, samviskusamir og
tölum þrjú tungumál.
Tölum reiprennandi spænsku eftir margra ára
búsetu á Spáni, ensku og íslensku.
Aðstoð við erlenda ferðamenn, gestamóttaka
eða annað þar sem tungumálakunnátta kemur
sér vel er kjörið en við skoðum allt.
Endilega hafið samband með tölvupósti á
stefanfram@hotmail.com og
tryggvifram@hotmail.com
Spænskumælandi strákar
óska eftir sumarvinnu
Á dögunum var undirritaður
samningur þess efnis að
verktakafyrirtækið Munck
Íslandi verður aðalstyrkt-
araðili knattspyrnufélagsins
Vals næstu þrjú árin. Merki
fyrirtækisins verður framan
á keppnisbúningum allra
yngri flokka og meistara-
flokka félagsins í knatt-
spyrnu, hand- og körfu-
knattleik á samnings-
tímanum.
„Það er gleðiefni þegar
fyrirtæki ákveður að tengja
nafn sitt við grasrót íþrótta-
hreyfingar og tengjast þar
með beint við kjarnastarf-
semi og undirstöðu sér-
sambanda,“ segir Lárus Sig-
urðsson, framkvæmdastjóri
Vals, í fréttatilkynningu.
Þar greinir einnig frá því,
haft eftir Ásgeiri Lofssyni
framkvæmdastjóra Munck á
Íslandi að fyrirtækinu sé
ánægjuefni að tengjast Val.
Félagið sé öflugt og sig-
ursælt og eigi trygga sér
stuðningsmenn um land allt.
Alhliða verktakafyrtæki
Munck Íslandi er hluti af
dönsku samsteypunni
Munck Group sem er einnig
með starfsemi í Danmörku,
Noregi, Grænlandi og Fær-
eyjum. Munck Íslandi (áður
LNS Saga) er alhliða verk-
takafyrirtæki sem hefur á
að skipa reynslumiklu
mönnum. Helstu verkefni
Munck eru uppbygging
íbúðar- og atvinnuhúsnæðis,
virkjana- og iðnaðarfram-
kvæmdir, vega- og jarð-
gangagerð og gerð hafn-
armannvirkja. sbs@mbl.is
Íþróttir Samningar leiddir til lykta. Hörður Helgason fyrir
hönd Vals til vinstri og Ásgeir Loftsson frá Munck.
Munck er bakhjarl
Verktakafyrirtæki styður Val
Merki eru á öllum búningum
Á bænum Stóru-Ásgeirsá í Víðidal í Húnaþingi vestra býðst
fólki tækifæri til að taka þátt í sauðburði núna í maí. Stendur
fólki þá til boða að vera á bænum í 2 til 4 daga og taka þátt í
bústörfum á þeim tíma þegar ærnar bera, en slíkt er mikil
törn á sveitabæjum og vinnufúsra handa er þörf. Í pakkanum
er gisting, fæði og þátttaka í sauðburði. Bókanir og frekari
upplýsingar í síma 866-4954 (Magnús) eða á tölvupóstfanginu
storaasgeirsa@gmail.com.
Hægt að vera þátttakandi í sauðburði