Alþýðublaðið - 23.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.01.1925, Blaðsíða 2
2 Hærra kanp! Fyrlr jóHn kom ekkl það blað út hér í hötuðfitaðnum, sem ekki flytti stórar skrumaugiýsingar um verðíækkanir á þessari og þess- ari vörutegund. Allir þóttust aeija ódýrast o. s. trv, eins og allir kannast við. Flestar — og ég vil segja allar — þessar vöru lækkunaraugiýsingar kaupmanna eru nú að engu orðnar. Vörurn- ar hafa stigið með hröðum skref- um siðan á nýárl, til dæmis sykur, sem seidur var fyrir jói á 45 au. Vs kfí-> ®r DÚ víðast hvar seidur á 50 tli 55 au. 7t kg., og eftir þassu flastar vörur, sem aimennlngur verður að kaupi. Spyrji maður kaupmenn að því, hvort ekki sé hægt að búast vlð verðlækkun á ýmsum vöruteg- nndum, svara þeir þvi neitandi, — búast frekar við hækkun. Nú vil ég beina orðum mínum til stjórnar verkamannaféiagsins >Dagsbrúnar«, hvort féiagið sæi sér ekki fært að gera tllraun með að hækka kaupið áður en vertíð byrjar, því að það er sannarlega engin vanþörf á því, þar sem vörur, útlendar og jafn- vel innlendar, fara hækkandi. Það er ekki nema sanngjörn krafa, að sú eina vara, sem við öreigar höfum, vinnan, móðir anðsins, hækki lfka, þegar tekið er tiilit til þess, að vinna hefír aldrei verið borguð náiægt þvf eins hátt og sanogjarnt hefði verið. Ég veit, að útgerðarmenn muau ekki bera á móti þvl, að þelr hafa grætt ógrynni fjir sfðasta ár, — svo mikið, að ég ve't, að þá hefir aldrel dreymt um annan eins gróða, — svo að ég get ekki skilið, að þeir verði óliðlegir með að hækka kaup- gjaldið, ef það að eins er nefnt vlð þá. Það er ekki að búast við þvf, að þeir geri það án þess. Setjum þó svo, að þeir (át- gérðarmennirnir) reyndust ófáan iegir til að ganga að hækkun mcð góðu móti; hvernig væri þá að bjóða þeim upp á verk- fat! svona rétt f þingbyrjun þing mönnunnm tii skemtnnar -— og þá um lelð tU að ýta vlð þeim >eln«ygða< f >Vísi< með >ríkislög reglu<-máilð(!)? Við, verkamenn AL&VBUÍLA&I&_________ Frá Alþýðubi’auðgei'ðinni. Normalbrauöin margvifiurkéndu, úr ameríska rúgsigtimjölinu, fást í aðalbúðum Alþýðubrauðgerðarinnar á Laugavegi 61 og Baldursgötu 14. Einnig fást þau í öllum útsölustöðum Alþýðubrauðgei ðarinnar. „Hitinn er á við hálfa gjðf“ Enginn, sem á kolum þarf að halda, hefip ráð á þvi að nota ekki hin gððn og viðnrkendu kol frá Simi 1514. NB. Verðið lægst í bænnm. Konur! Blðjið um Smára- smjörlikið, því að það er efnisbetra en alt annað smjörliki. Pappír alls konar, Pappfrspokar. # | Alþýðublaðið 8 kemur út á hverjum virkum degi. s ff Afgreiðtla | við Ingólfsatræti — opin dag- § lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. | Skrifstofa $| á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. | 91/*—10i/| árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 8 633: prentsmiðja. Jf 988: afgreiðsla. jf 1294: ritstjóm. S Yerðlag: 5 Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. M Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. L Kaupið þar, sem ódýrast erl Veggmyndl Hevlui Clausen, Síml 39. og sjómenn, hötum þá áður séð þe~s& með gyltu hnappana, sem Ilfa á launum, sem við borgum, koma og berja á okkur, svo að það værl ekki rneira, þótt þelr kæmu elnu slnni enn sér ajáltnm tll skammar, nn skr....... til sketetunar. fallegar og ódýrar á Freyjug. ix. Myndir innrámmaðar á sama stað. Ég held nú samt þrátt fyrir alt, að útgerðarmenn myndu vllja hækka við okkur kaupið, ef það að eins værl nefnt við þá, og ég vil fastlega skora á verkamannaféÍBgið >D>gsbrún< og nýkosna stjórn þess að taka þetta tii ræktiegrar íhugunsr og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.