Alþýðublaðið - 23.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.01.1925, Blaðsíða 4
■, *Wna~-*~^***~**'*Mb.ii~ ~- skipi, og var nú ekki á honum a8 heyra, að honum þætti neitt óskilj- anlegt við ísland, Rétt á eftir komst ég að raun um, hvernig á þassum sinnaskiftum stóð, því að þá kom skipstjórinn til mín og kvaðst hafa séð á farþegaskránni, að ég væri íslendingur. >Then we are —«, sagði hann, >— fætter<; sfðasta orðinu bætti hann hikandi við, en ég hváði, því að óg áttaði mig ekki á þessu. Hann hé't áfram og tindi fram oiðin eitt og eitt: >1 — jeg mener: frænder. I — jeg er norakv. Nú Bkildi ég, og upp frá þessu töluðum við saman á norsku, og bráðlega hætti hann að tæpta á enskunni. Hann hafði farið ungur til Englands og alið þar allan aldur sinn siðan, og nú var haún kominn á sextugsaldur. Hann kvaðst mjög sjaldan hitta landa sína og vera því farinn að ryðga i máiinu, en hann hefði ekki gieymt því, sem hann hefði á unga áldri lesið um landnám Norðmanna hinna fornu á íslandi, en íslending hefði hann aldrei íyrr komist í kynni við, Var hann mjög vingjarnlegur við mig, rabb aði við mig í tómstundum sínum, sendi loftskeyti fyrir mig til af- greiðslu Eimskipafélagsins í Hull, með því að hann óttaðist, að ferð skipsins seinkaði vegna mótviðris, sá um, að ég kæmist fyrstur i land í Grimsby, fókk mann til að koma mér í lestina þaðan til Hull og sagði nákvæmlega fyrir um, hvernig ég skyldi koma mér áfram. Hefði hann fráleitt látið sér ann- ara um mig, þótt frændsemin hefði verið nánari en þetta, að forfeður mínir höfðu fluzt úr föð- urlandi hans fyrir hér um bil þúsund árum, en ajálísagt heflr það nokkru um valdið, að hann var sjálfur eins konar landflótta Norðmaður. En þessu átti ég að þakka það, að alt gekk eins og f sögu fyrir mér, þangað til ég stóð á hafnarbakkanum í Hull klukkan níu árdegis 17. september. (Frh.) Aðalfundur „Dagsbrúnar" var haldlnn f gærkvéfdl og var ijölmennur, Fráfarandi formaður, Héðinn Valdimarsson baðst undan endurkosningu í þetta sinn, og VottaOl fundurinn hoaum þakktr 'ALf>1?Öt?ÍLAÖÍÍÍ sfnar fyrlr stjórn félagslns þrjd undanfarandi ár. í stjórn voru kosnir: Magnús V. Jóhannesson formáður, Guðmundur R. Odds- sson varaformaður, Guðmnndur Ó, Guðmundsson léhirðir. Kristján H. Bjarnason fjármálaritari, Fii- ippus Ámundason rltarl. í vara- stjórn voru kosoir þelr Sigurður Guðmundsson Freyjugötu 10, Kristófer Grims'On o« Á úst Pálmason. Eadurskoðendur voru kosnir Jónbjörn Gislason eg Ottó N. Þoriákston. Skýrsla stjórnarinnar um starfsemi té- lagalns árið 1974 birtist f Al- þýðubiaðinu bráðiega. Um daginn og veQinn. Sólmyrkvl verður á morgun, og Btendur hann yflr hér í Reykja- vík frá kl. I21 til kl, 389. Mestur verður myrkvinn kl. 2ae, og hylur hann þá meira en sjö áttundu hluta. sólar. St. Skjaldbreið nr. 117 heldur afmælisfagnað í Goodtemplarahús- inu í kvöld kl. 8% Meðal skemti- atriða er nýþýddur sjónleikur, mjðg skemtilegur; templarar vitji að- göngumiða sinna til ki. 7 í kvöld í G.t.húsinu. >Hanstrigníngar« verða leikn- ar í Iðnó í kvöld kl. 8. Skemdlr allmiklar urðu f Grindavik í ofviðrinu í fyrra dsg; hús fuku; matvæli skemdust, og fénaður fórst. Tvær eða þrjár jarðir hafa skemst mjög. Taisverðar skemdir hafa og orðið á húsum á Kjalarnesi og í Kjós. A Eyrar- bakka og Stokkseyri brotnaði sjó- garðurinn mjög mikið. Annars staðar í Arnessýslu hafa fokið heyhlöður á einum sex eða sjö bæjum og þök rofið af húsum. Gaðspekifélngið. — Septímu- furdur í kvöld kl 81/, stundvís- líga. Formaður flytur erindi um Bréf til Láru. Af veiðom komu í gær Arin- bjöm hersir (m. 40 tn. lifrar) og Affrli (mteð 1200 Ódýfasti sjkurinn. í nokkra daga og af sérstök- um ástæðum selur verztonin >I>ört«, Hverfisgötu 56, sími 1137, hvítan og góðan strau- sykur á að eins 79 aura kilóið. Notið tæklfærið! Spaðsaltað dilkakjet a 90 aura l/2 kg., gulrófur, kartöflur, strausykur á 40 aura. rcolasykur á 50 aura, óblandað kaffi, bezta teg., ja,85 Ya kg. — Líttu inn til mín, ef þig vanhagar um eitthvaði Við höíum báðir hag af því. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Góð byggingarióð til söiu, A. v. á. Kaupið þitt er varla svo hátt að þér veiti af að fara spar- lega með það. Ég hefi orð á mér fyrir að selja ódýrt, t. d. sykur, kaffi og tóbak. Yiltu ekki reyna að skifta við mig? Hannes Jónsson, Laugavegi 28. 10 til 15 drengir óskast til að selja nýja bók; — komi á af- greiðslu Alþýðublaðsins kl. 1—2 á morgun. Strandmennirnir af togaran- um, sem strandaði við Þorláks- höfn, komu hingað í gærkveldi. >Dansbi Moggi« berst mjög illa af yflr því að fá ekki óátalið að rægja verkalýfsveldið rúss- neska, Hafa dönsku yflrritstjórarnir því skipáð þeim vikapilti sínum, sem fáfróðastur er um eriend mál- efni, (Jóni á >krukkunum<) að róta upp skömmum um Alþýðublaðið. Ekki rennlr hann hvort sem er grun í annað en að alt sé í kalda- koli í ríki, sem öll auðvaldsstór- veldi álfunnar eru dauðhrædd við. Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: Hallbjöm Halidórason. Prentsm. Hallgríms Benediktgson#'' Bergítaöastrwti Ifj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.