Skátablaðið Faxi - 22.12.1968, Blaðsíða 11

Skátablaðið Faxi - 22.12.1968, Blaðsíða 11
R 0 K P R Æ. Ð I. Professorinn í rökfræði: Gleraugun nín eru horfin. Þar af leiðir, að armað hvort hefur þjófur stolið þein, eða þá að. enginn þjófur hefur stolið þein. Ef enginn þjófur hefur stolið. þein, þá varu þau ekki horfin. Þar af lei'ðir nð þjófur hefur stolið þein. Hafi nií þjófur stolið þein, þá hefur hann annað hvort þurft þeirra neð, eða hann hefur- ekki þurft þeirra neð. Ef hann hefði ekki þuE'ft þeirra neð., því hefði hann þá átt að stela þein'? Þar af leiðir, að hann hefur þurft þeirra neð. En ef hann hefði þurft gleraugna neð, þá hefði hann ekki getað séð, hvar þau voru. Þar af leiðir, að þjófur hefur ekki stolið þein. Og hér eru þau ekki það. sé ég. En hvernig get ég séð það? Til þess að geta séð pað,. verð ég að hafa gleraugu á nefinu. Þar af leiðir að ég hef pau á: nefinu.— Og þar voru þau. Þannig hjálpaði rökfrnðin honuu til að fimia gleraugun aftur. G CMUL .3 L C Ð. Þeir skátar, sen hafa áhuga á þvx að eignast gönul blöð af Eaxa, hafi sanband við ritstjpra, og þeir, sen ekki eru búnir að tryggja sér 1-2-3 tbl. II. árg. geri pað hið. fyrsta, því að. njög takmarkað upplag er orðið eftir af þessun blöðun. Ef 20 eða fleiri hafa áhuga á að 'eigncst l.og2. tbl. 1. árg., nun unnt að fjölrita þau a ný þar sen stenslarnir eru enn til, en 111. tbl. 1. árg.(jélablaðið) er ekki hsght að. fá. Þeir sen örugg— lega vilja fá næstu blöð af Paxa sen'di nafn og heinilisfang til Skátabl. Faxi Box 2þl. og fá þeir þá blöðin strax og þau kona út. Ritsij: —ooOoo— Skátinn Sveinbjörn Snorrason skyldi skreppa sná skynaitúr suður, síðla sunars, sen sé sunnudaginn sextáncla septenber, Seglskipið Signý sigldi stornbyr snemaa sunnudagsins. Skannt sum-an otóra skerjanna stækkaði strax sjélagið. Skipið slingraoi, svo Svein- björn svinaði- sjósjúkan. ■ • Stórnurinn skóf sjóinn, svo særoks— strókarnir skýláu skérjóttri ströndinni, skannt sunnan Selskerjanna, sen sjó- farendun sýndust sannarlega skelfileg. Stórviðrið skók skipið, sunóursleit seglin, stór sen sná, svo Signý slingraði st.jórnlaus. Skipstjórinn snapsaði sig sífelit skannarlega, sönu- leiðis stýrinaðurinn, skeyttu slælega skipstjórninni, svo síðast steinsofnuðu svínin. Sveinbjörn sá skipstjóraskönnina.svfn- fulla slpppa stýrinu, settist sjálfur sen skjótast sen stýririáður. Skipið skoppaði stórkostlega, svo Sveinbjörm skorðáði sjálan sig, stritaðist súrun svita. Sjór settiststýrissveyfluna sKarplega. Skipið skylai sleppa. Snán sauan sveig i skiþið. Skc- .-n skelfilegu struku skipssíðuna. tjórn skátans sigraði. Skátastplka.

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.