Skátablaðið Faxi - 20.09.1969, Blaðsíða 6

Skátablaðið Faxi - 20.09.1969, Blaðsíða 6
Að talið er að Tyrkir hafi lent á ilaaningjatanga 17. júlí 1027. Að Portin er örnefni í Súlnaskeri. Að Austurleyrar eru fiskimið fyrir sunnan Heimaey, (niðið er: Súlnasker við Hellisey að austan og Portin opin) Að>Eysteinsbás er efst í Austurhöfðum i Heimakletti yfir Dufþekju austanvert. Að Skansinn var byggður 1630. Aú svaði þaU, sen súlan býr á eru kölluð súlubali. Frá vígi Jóns píslavotts fnrsteinssonar er sagt á'þessa lund í Tyrkjaránssögu Björns Jónssonar frá Skarðsá:.... en í íyrstu, þá varð vart við ófriðinn, flýði sá annar prestur, fyrst sem var það perkilega skáldmenni ,sára Jón Þorsteinsson, burt af sínu heinili Kirkjuba í urð nokkra úndir einum harjri í helli einn neð sinni kvinnu Margróti ög dóttur og syni, ásamt■öðrunþeimkynni og hjúun. Og sen hánn var einn, og las hann og predikaði fyrir sínú fólki og huggaði þa5. Siðast las hann lítaníuna. Já ueðal þcssa f.ólks vax einn, sem var hans próvent- unaður. Sá hét Snotri Eyjólfsson. Hann viídi-ekki inn ganga x hellinn, heldur var hann sífeíldíega úti fyrir hellisdyrunun,~þó sera Jón honum inn skipaði. Og innan stundar gekk prestur fram í Hellinn.; Sá hanh þá, hvar blóðlskir runnu inn um héllisþakið. Gekk prestur þá út og sá, hvar Snorri lá höfuðlaus fyrir hellisnunnanun. Höfðu þá ræningjar séð hann og skutu af hpnun hofuðið, og héfur hánn vefið þein skálkiin svo sem ávísan til hellisins. Gekk þá séra Jón aftur inn, segjandi þennan atburð, skipaði og áninnti alla að! biðja alnáttugan guð sér til hjálpar, því nú nstti það sjá, hvar konið vsri og hver óþjóð að því drifi. Strax eftir þetta stefndu þessir blóðhttndar að hellinun, svo hann heyrði þeirra fóta— dunk, Þá nslti hann: „Þar kona þeir, Margrét, neð sínu fótaspa.rki. Nú skal óskelfdur í nóti þein ganga."■ Ilún bað hann guðs vegna ekki frá sér fara. En sen þau voru að tala,konu þessir blóðhundar: þangað að. helli.sdyrnnxin og stla ,a& ránnsaka hellinn, en prestur gekk út í móti þeim. Nú sen þeir sjá hann, nælti einn þeirra: „Því ertu hér, séra Jón? Skyldir þú nú ekki vera heina í kirkju þinni?" Frestur svaraði: „Ég hef verið þar í morgun", Þá er talið, að rnorð- inginn hafi sagt: „Þú skalt ekki vera þár á riorrun"? Skipti þá ekki fleirun orðum. Morðinginn hjó beint í hans höfuð. Pr stur breidti út sínar hendur og mælti: „Eg befala mig nínum guði, þú nátt gera það hið, frekasta". Níðinurinn hjó þá annað högg. Við þessi höfuðsar nslti séra Jón: „Eg befala nig nínun herra Jesu Kristo". Hér jafnfrant skreíð Margrét, kvinna prestsins, að þess morðingja fótun og hélt un þá, ueinandi hann mundi heldur nýkjast, en þar var engin vægð á ferðun. Hjó þá fordæðan þriðja höggið. Þá sagði Presturinn: „Þa5 er nóg. Eerra Jesu, meðtak þú ninn anda." Eafði hann þá í sundur klofið hans höfuð. Lét hann svo líf sitt." —6

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.