Skátablaðið Faxi - 20.09.1969, Blaðsíða 7

Skátablaðið Faxi - 20.09.1969, Blaðsíða 7
Þegar síðari heinsstyrjöldin brauzt úí, var brezkur liðsforingi á eftirlitsferð fyrir stjórn sína inn í svörtustu Afrxku Eonurx barst svohljóðandi skeyti í „Stríð- ið er skollið á, Handtakið alla óvin- veitta útlendinga x undani yðar." Sköunu síðar sendi Bretinn svohljóðandi svarí „Hef handtekið sjö Þjóðverja, þrjá Frakka, tvo Belga, tvo ítali, einn Austur ríkisnanna og einn Bandaríkjanann. Góðfúslega sínið nér strax við hverja við eigun í stríði." Forstjóri nokkur auglýsti eftir einka- ritarn og fékk sálfresðing til að dana un hæfni unsækj^nda. Þrjár stúlkur’sóttu un stöðuna og lagði sálfræðingurinn sönu spurninguna fyrir þá: „Hvað eru tv^iir og tveir?" Sú fyrsta svaraði hiklaust: „Fjórir'. Sú nasta sagði: „Það geta verið tuttugu og tveir." Og sú þriðja sagði: „Það geta verið tuttugu og tveir og þaðgeta verið fjórir." „Þarna sjáið þér," sagði sálfræðingur- inn sigri hrósandi. „hvað sálfræðin getur verið hagnýt, Sú þriðja hafði nesta. gerhygli til að bera. Hg tel hana hæfasta til starfsins." „Hvert er yðar álít?" „Hg tek þá Ijóshærðu neð bláu augun," s sagði forstjórinn. Hagnýt þekking. Lárus, sen hafði áhuga á vísindun, lét skrá sig þátttakanda í sunarnánskeiði í líffræðilegun vísindun við háskóla. A nánskeioinu var stúlka, sen hann varð þegar ástfanginn áf. En sá var ljóSur á, að hún var svo unsetin aðdáendun, að- hann konst aldrei alnennilega x færi við hana. Sumarið leið og nánskeiðinu lauk, áður en hann fengi uppfyllingu drauna sinna. Hann vissi. þó heinilisfang og sínanúner stúlkunnar. Farran haustdag tók hann £ sig kjark, hringdi til hennar og bauð henni á hressingarskálann. Stúlk— an þáði boðið. Seinna konu svo bíoferðir dans og blón. Leið nú svo út, að allt þetta væri á góðun vegi, en þú fannst Lása sen hann vissi raunar lítið un hug stúlkunnar til hansé Einu sinni sátu þau sanan í sóf— anun heina hjá henni, en hann hafði hug á að biðja hennar, en var í vandræðun neð sjálfan sig.; Hryggbrctið fannst honun nundi verða svo óbærilegt. Ekkert vissi hann, hvað hann átti að segja og ekki, hvað hann áiti að gera. Hún var svo dásaolega falleg, fannst honun. Ekkört varð ráðið af svip hennar eða augun, hvaða tilfinningar hún ól til hans. Allt x einu kon Lási auga á slagæðina á hálsi stúlkunnar. Hann taldi neð sjálfun sér slögin og sá fljótt að þau voru tfðari en eðlilegt var fyrir stújku, sen situr áreynslulaust á stól. Eann skilái nú strax hvers kyns var. G-reip hana í faðnsér, og þar neð var xsinn brotinn. Svo var vísindalegri þekkingu hans fyrir að þakka. Eiginnaðurinn segir við konu sxna, er hann heinsakir hana í sjúkrahúsið: „Þú hefur fengið kort frá Öllun fata- verzlunun í bænun, þar sen þér er óskað goðs bata: V? "S Jón Kjáltason: „Og hófðuð þér fullt vald á yður þegar betta var?" Vitti : „Nei, konan nín var neð nér. Jóhanna H. segir við vinkonu sxna, eftir að hún skoðaði þyngdartöflur: „Sko, sankvant þyngJ ninni og hæð er ég ekki eins gönul og ég ætti að vera." Svo bar við, að Einari Hallgríns. datt í hug að kona neð gítar á fund, og skennta flokksbræðrun sínum neð gítarleik. Þegar Einar var búinn að kona Ingva í skilnin" um að þetta væri hljóðfæri, þá sagði Ingvi: „Já, en heirðu góði. X hvorn endan á þá að blása." Bjarni:- Þjónn, pað er narri hálftíni síðan ég bað un skjaldbökusúpuna. Halldór Ingi: „Þér vcrðið að afsaka, herra ninn, en eins og þér vitið eru skjaidbokur ekki fyrir pað að flýta sér. „Hrefna bald er éins og páskaegg. „iáskaegg?" „Já, hún er handnáluð að utan en harðsoðin að innan,"

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.