Skátablaðið Faxi - 11.04.1993, Blaðsíða 4

Skátablaðið Faxi - 11.04.1993, Blaðsíða 4
Kvnning á flokknum Teistum: Stefnum að því að fá sem flestar vörður Viö erum sjö stelpur úr skátaflokknun Teistum og heitum: löunn Gunnarsdóttir - Gjaldkeri, 12 ára. Betsý Ágústdóttir- Kokkur, 12 ára. Bryndís Stefánsdóttir - Sendill, 12 ára. Jóna María Viktorsdóttir - Fánaberi, 12 ára. Margrét Andrea Pétursdóttir - Fánaberi, 12 ára. Kolbrún Kjartansdóttir - Sendill, 13 ára. Guöbjörg Erla Ragnarsdóttir - Ritari, 13 ára. Jóhanna Kristín Reynisdóttir - Foringi, 17 ára. Við förum í sund einu sinni í mánuói og syndum 100 metra í hvert sinn. Við lærum um starísverkefni og kynn- umst ýmsum verkefnum. Við stefnum að því að fá sem flestar vöröur. Fundartími okkar er á þriðjudögum kl. 8:00. Takk fyrir okkur og gleðilega páska, skátakveðjur, Teistur. Sveitin hjá Sonju. (Nýliðarnir) Flokkurinn Pílur: Kynnumst útiveru og náttúrunni í flokknum Pílum eru stelpur á aldrinum 11 -12 ara. Þær heita: Nanna, Þórey, Jenný, Silja, Hrafnhildur og Alla. Fundartími þeirra er á þriðjudögum kl. 8:00. Það sem þær læra á fundum eru starfsverkefni, söngur og leikir. Einnig kynnast þær útiveru og náttúrunni. Foringinn er Ingibjörg Bryngeirsdóttir. Vetraráætlun Herjólfs 1992 til 1993 ALLA DAGA NEMA A SUNNUDAGA: \ Frá Vestmannaeyjum kl. \ 08:30 f / Frá Þorlákshöfn kl. 13:00 / SUNNUDAGA: / Frá Vestmannaeyjum kl. v 14:00 Frá Þorlákshöfn kl. 18:00 4 SKÁTABLAÐIÐ FAXI

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.