Skátablaðið Faxi - 11.04.1993, Side 6

Skátablaðið Faxi - 11.04.1993, Side 6
Skíðaferöalag bann 26. til 28. mars Maggi og Gunni á tali hjá bílstjóranum í rútunni. (Reyna að komast í klíku.) Gilitrutt skálinn í Bláfjöllum. 1 J Högni, Maggi og tveir úr Bláfjöllum, við snjótroðarann. Skemmt sér á slöngum 1. dagur, föstudagur. Farið var með Herjólfi til Þorlákshafnar. En þaðan lá leiðin upp í Bláfjöll í dýrlegt veður þar sem skálinh var meira og minna á kafi í snjó. Skíðalyftur voru opnar til 22:00 þennan dag. Kvöldvaka var um kvöldið. 2. dagur, laugardagur. Skíðalyftur voru opnar frá 10:00 til 18:00. Renndu menn sér við misjöfn veðurskilyrði, allt milli blindbyls, þoku og sólar. Um kvöldið var farið út og skemmt sér á slöngum uppi í fjalli fyrir ofan skálann. Kvöldvaka var haldin um kvöldið. 3. dagur, sunnudagur. Við vorum ræst snemma um morguninn og tilkynnt það að við myndum yfirgefa svæðið hiö snarasta, annars myndum við lokast uppi í skála vegna óveðurs. Þá lá leiðin til Reykjavíkur í sund og var komið við í Perlunni til að snæða sam- lokur þar. Þaóan lá leiðin í Herjólf. Um 20 manns tóku þátt í ferðinni undir stjórn Páls Zóphóníassonar og gekk ferðin stórslysalaust fyrir sig og í alla staði mjög vel. Jóhann og Mummi voru aldrei ti! friðs alia ferðina. Finnur kann ekki á skíði svo hann notar bara tuðruna alveg eins og á Stakkó. Siggi Sigg. Að reyna að vera rosa cool á tánum í snjónum. 6 SKATABLAÐIÐ FAXI SKÁTABLAÐIÐ FAXI 7

x

Skátablaðið Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.