Skátablaðið Faxi - 01.04.1996, Side 10

Skátablaðið Faxi - 01.04.1996, Side 10
10 SKÁTABLAÐIÐ FAXI Kynning á sveitunum í Skátafélaginu Faxa. Glóálfar Sveitin okkar er nefnd eftir gula fallega Krúttpjakkar blóminu sem vex í flestum görðum á sumrin eins og þið vitið. I sveitinni okkar eru 33 skátar. Þar á meðal flokksforingjarnir; Helga Eggertsdóttir, Lilja Sigurðardóttir, Freydís Vigfúsdóttir, Kristín Oskarsdóttir, Bryndís Stefánsdóttir og Margrét Pétursdóttir. Flokkarnir í sveitinni okkar eru: Rassálfar, Glóálfar, Bjöllur og Ljósálfar. Það sem við gerum ár hvert er fjölbreytt og skemmtilegt, þetta árið höfum við t.d. farið í sund, lært nýja leiki, sungið, farið í útilegu, föndrað, bakað, og haldið ljósmyndakeppni svo eitthvað sé nefnt. Hver flokkur hittist einu sinni í viku og svo hittist öll sveitin saman á 4 vikna fresti, og gerir eitthvað sniðugt saman. Nú í sumar ætla margir skátar í sveitinni okkar á Landsmótið og erum við líka að vinna að verkefnum í sambandi við það núna. Hér fyrir neðan sjáið þið grófa áætlun okkar og einnig nokkrar myndir frá sveitarstarfinu okkar í vetur. 1. Sveitarfundur, ganga 16. Sundferð 18. Aðalfundur Faxa 20. Foringiafundur 22. Afmæli félagsins. friðarganga inn í dal. 29. Sveitarfundur. Vikingaleikir o.tf. mars; Flokksforingianámskeið Skátamessa Ski'ðaferðalag fvrir eldri skáta. 16. ganga 18. Foreldrafundur 24, Foringiafundur 28. Sveitarfundur. priónað o.fl. Aprfl; Vinna f skátaskevtum Félagsfundur Vinna f skátastvkki 18. Sveitarfundur leikir, hnútar,læra söngva o.fl. 25. Sumardagurinn fvrsti Uppákoma í íþróttahöllinni 28. Sveitarfundur grillað, föndrað o.fl. Sveitaráætlun fvrir sumarið kemur út Maí, Júní, Júlí, Agúst; Vorverk Hreinsað á tjaldsvæði og við skátaheimili. Vinna f skátastvkki Undirbúningur fvrir landsmót Ungskátaferð Hnútakennsla, leikir, sungið, eldað og borðað. nóvember; 4-5. Sveitarútilega í skátaheimilinu. Ganga, Ratleikur, kvöldvaka og fleirra. 28. Sveitarfundur: Æfing í skyndihjálp, föndur, eldað og borðað. desember; 16. Flokksforingiaútilega. 17. Sveitarfundur/ Jólafundur. Bakað, Skipt á pökkum, syngja o.fl. Unnið í iólakveðiunum. flokkun þann 23, taka á móti og bera út þann 24. Jólafundur Faxa. október; 3. Sveitarfundur: farið í göngu búið til sveitarfána, farið í leiki, sungið, eldað og borðað. 31 .Sveitarfundur: Ljósmyndakeppni, janúar; 31. Foringiafundur. Febrúar; Sveitin sér um að þrífa skátaheimilið Útilega Göngur Qg meira tleirra.Sveitaforingjar Heiðrún Biörk Signtars.

x

Skátablaðið Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.