Skátablaðið Faxi - 01.12.1997, Blaðsíða 6

Skátablaðið Faxi - 01.12.1997, Blaðsíða 6
Utilega í Dalakoti - Ferðasaga - Við hittumst niðri í Herjólfi klukkan 14:49 á föstudeginum ll.nóvember. Enginn ældi í Herjólfi. Við fórum beint úr Herjólfi í rútuna sem keyrði okkur næstum því alla leið upp að skálanum (sem betur fer). Það var kaldara inni í skálanum heldur en úti. Við fórum upp og völdum okkur svefnstæði og þar á eftir var farið að kynda upp og kveikja ljós. Það var hvorki rafmagn né renn- andi vatn í skálanum, þannig að við þurftum að notast við gasljós og vorum með vatn á brúsum sem Raggi frá Hveragerði hafði útvegað. Kvöldmaturinn var frekar misheppn- aður, okkur var boðin spagettísteypa og núðlusúpa, að sjálfsögðu völdu allir núðlusúpuna. Seinna fór Mummi út með steypuna og gat náð henni uppúr pottinum með stunguskóflu. Sumir fóru út um kvöldið og þá týndi Andri vasaljósinu sínu uppi á fjalli. Síðan var haldinn vel heppnuð kvöldvaka, að lokinni kvöldbæn voru sagðar drauga- sögur “allir voru lamaðir úr hræðslu”? Við vorum einnig frædd um að það Þyngd - verð 0-5 kg 300 kr. 6-10 kg 500 kr. 11-15 kg 700 kr. 16-30 kg 900 kr. . Við fljúgum með Jólapakkana þína á Jólatilboðsverði QCeðíCeg JóC ISLANDSFLUG Vestmannaeyjaflugvelii sími 481 3050 SKATABLAÐIÐ FAXI

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.