Skátablaðið Faxi - 01.12.2014, Blaðsíða 3

Skátablaðið Faxi - 01.12.2014, Blaðsíða 3
Láttu obbur koma jólaboedjunum þínum til sbila og styrbtu gott œskulýdsstarf í leidinni. Jólabvedjur Sbátafélagsins Faxa Við skátamir tökum að okkur að bera út jólakveðjumar þínar í öll hús í Vestmannaeyjum á aðfangadagsmorgun. Við tökum á móti jólapóstinum á þessum tímum í Skátaheimilinu við Faxastíg: Opnunartímar laugardagur 20.des kl: 14:00-17:00 sunnudagur 21.des kl: 14:00-17:00 mánudagur 22.des kl: 19:00-21:00 þriðjudagur 23.des kl: 14:00-19:00 Skátafélagið Faxi þakkar stuðninginn á árinu sem er að líða 3

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.