Skátablaðið Faxi - 01.12.2014, Side 10

Skátablaðið Faxi - 01.12.2014, Side 10
Landsmót skáta Skátafélagið Faxi hélt á Stórhátíð skáta, Landsmót skáta sem haldið var að Hömr- um við Akureyri dagana 20-27 júlí 2014 og þemað í ár var „I takt við tímann". A mótinu var flakkað um tíma og rúm þar sem þátttak- endur kynntust fortíð, nútíð og framtíð í gegnum verkefni og þrautir. Skátahreyfingin er stærsta æskulýðshreyf- ingin í heiminum og tóku um 600 erlendir skátar þátt í ár. Landsmótið var því gott tækifæri fyrir íslenska skáta að kynnast skátum erlendis frá. A mótinu voru um 2000 þátttakendur og komu þeir ffá um 20 löndum. Þegar mest var, voru um 6-8000 rnanns á svæðinu. Þátt- takendur voru á aldrinum 10-22 ára og koma víðsvegar að. Einnig var boðið upp á ijölskyldubúðir þar sem allir sem að vildu gátu komið og notið útivistarinnar, samverunnar og um leið upplifað töfra skátastarfsins. því að hafa dagskránna sem ljölbreyttasta og að allir fyndu sér eitthvað við hæfi. Bandalag íslenskra skáta (BÍS) stóð að mótinu og stóð sig sérlega vel. Skátastarf stuðlar að heilbrigðri æsku og öflugum einstaklingum, með Landsmóti skáta vilja skátamir vinna að þessum markmiðum. Veðrið var einstaklega gott allan tímann og kynntust skátamir okkar betur vinum í Mosverjum og reyndar alls staðar að úr veröldinni. Landsmót skáta er eitthvað sem sérhver skáti þarf að prófa. Dagskrá mótsins var með nokkuð hefð- bundnu sniði en þó með nýjum áherslum til að tengja við þema mótsins og stað- hætti að Hömmm. Mikið er lagt upp úr 10

x

Skátablaðið Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.